Fjölskylda Knight greinir frá andláti hans en tilkynnir ekki hver dánarorsökin er. Knight var aðeins 28 ára þegar hann lést.
Hann tók ekki einungis þátt í að skrifa handrit Big Mouth heldur einnig þáttanna Black-ish og Pause with Sam Jay. Þá var hann virkur uppistandari og var valinn efnilegasti uppistandarinn af Comedy Central árið 2014.