Barnaníðingsmælirinn ekki meiðyrði Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 11:17 Breski leikarinn Sacha Baron Cohen er afar umdeildur, þá sérstaklega þættir hans „Who is America?“. Getty/Rick Rycroft Sacha Baron Cohen var í gær sýknaður fyrir dómi í Manhattan í máli sem Roy Moore, fyrrverandi dómari í Alabama, höfðaði gegn honum. Moore vildi meina að Cohen hafi látið hann líta út fyrir að vera barnaníðing í þætti sínum „Who Is America?“. Moore krafðist þess að Cohen myndi borga sér 95 milljónir dollara vegna þáttarins en að hans sögn lét Cohen það líta út fyrir að Moore væri barnaníðingur og nauðgari. Í þættinum þóttist Cohen vera ísraelski herforinginn Erran Morad sem ætlaði að sýna dómaranum fyrrverandi nýja tækni frá Ísrael. Hann sýndi honum tæki sem átti að geta mælt efni í mannslíkamanum sem gefur til kynna hvort einstaklingur sé barnaníðingur eða ekki. Tækið gaf ekki frá sér hljóð þegar það var sett upp við líkama Cohen og starfsmanna hans en pípti stanslaust þegar það var sett upp við Moore. Honum var ekki skemmt við þetta og gekk út úr viðtalinu. Samkvæmt dómnum afsalaði Moore sér rétti sínum til að ákæra Cohen þegar hann skrifaði undir samning fyrir þáttinn sem staðfesti að viðtalið mætti sýna í sjónvarpinu. Moore taldi að í viðtalinu yrði honum veitt verðlaun fyrir stuðning sinn við Ísraelsríki. Hollywood Bandaríkin Tjáningarfrelsi Tengdar fréttir Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30 Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00 Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Moore krafðist þess að Cohen myndi borga sér 95 milljónir dollara vegna þáttarins en að hans sögn lét Cohen það líta út fyrir að Moore væri barnaníðingur og nauðgari. Í þættinum þóttist Cohen vera ísraelski herforinginn Erran Morad sem ætlaði að sýna dómaranum fyrrverandi nýja tækni frá Ísrael. Hann sýndi honum tæki sem átti að geta mælt efni í mannslíkamanum sem gefur til kynna hvort einstaklingur sé barnaníðingur eða ekki. Tækið gaf ekki frá sér hljóð þegar það var sett upp við líkama Cohen og starfsmanna hans en pípti stanslaust þegar það var sett upp við Moore. Honum var ekki skemmt við þetta og gekk út úr viðtalinu. Samkvæmt dómnum afsalaði Moore sér rétti sínum til að ákæra Cohen þegar hann skrifaði undir samning fyrir þáttinn sem staðfesti að viðtalið mætti sýna í sjónvarpinu. Moore taldi að í viðtalinu yrði honum veitt verðlaun fyrir stuðning sinn við Ísraelsríki.
Hollywood Bandaríkin Tjáningarfrelsi Tengdar fréttir Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30 Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00 Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30
Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00
Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30