Barnaníðingsmælirinn ekki meiðyrði Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 11:17 Breski leikarinn Sacha Baron Cohen er afar umdeildur, þá sérstaklega þættir hans „Who is America?“. Getty/Rick Rycroft Sacha Baron Cohen var í gær sýknaður fyrir dómi í Manhattan í máli sem Roy Moore, fyrrverandi dómari í Alabama, höfðaði gegn honum. Moore vildi meina að Cohen hafi látið hann líta út fyrir að vera barnaníðing í þætti sínum „Who Is America?“. Moore krafðist þess að Cohen myndi borga sér 95 milljónir dollara vegna þáttarins en að hans sögn lét Cohen það líta út fyrir að Moore væri barnaníðingur og nauðgari. Í þættinum þóttist Cohen vera ísraelski herforinginn Erran Morad sem ætlaði að sýna dómaranum fyrrverandi nýja tækni frá Ísrael. Hann sýndi honum tæki sem átti að geta mælt efni í mannslíkamanum sem gefur til kynna hvort einstaklingur sé barnaníðingur eða ekki. Tækið gaf ekki frá sér hljóð þegar það var sett upp við líkama Cohen og starfsmanna hans en pípti stanslaust þegar það var sett upp við Moore. Honum var ekki skemmt við þetta og gekk út úr viðtalinu. Samkvæmt dómnum afsalaði Moore sér rétti sínum til að ákæra Cohen þegar hann skrifaði undir samning fyrir þáttinn sem staðfesti að viðtalið mætti sýna í sjónvarpinu. Moore taldi að í viðtalinu yrði honum veitt verðlaun fyrir stuðning sinn við Ísraelsríki. Hollywood Bandaríkin Tjáningarfrelsi Tengdar fréttir Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30 Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00 Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30 Mest lesið Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Moore krafðist þess að Cohen myndi borga sér 95 milljónir dollara vegna þáttarins en að hans sögn lét Cohen það líta út fyrir að Moore væri barnaníðingur og nauðgari. Í þættinum þóttist Cohen vera ísraelski herforinginn Erran Morad sem ætlaði að sýna dómaranum fyrrverandi nýja tækni frá Ísrael. Hann sýndi honum tæki sem átti að geta mælt efni í mannslíkamanum sem gefur til kynna hvort einstaklingur sé barnaníðingur eða ekki. Tækið gaf ekki frá sér hljóð þegar það var sett upp við líkama Cohen og starfsmanna hans en pípti stanslaust þegar það var sett upp við Moore. Honum var ekki skemmt við þetta og gekk út úr viðtalinu. Samkvæmt dómnum afsalaði Moore sér rétti sínum til að ákæra Cohen þegar hann skrifaði undir samning fyrir þáttinn sem staðfesti að viðtalið mætti sýna í sjónvarpinu. Moore taldi að í viðtalinu yrði honum veitt verðlaun fyrir stuðning sinn við Ísraelsríki.
Hollywood Bandaríkin Tjáningarfrelsi Tengdar fréttir Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30 Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00 Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30 Mest lesið Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30
Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00
Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30