Segist hvorki hafa kúgað né hótað neinum Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júlí 2022 19:26 Arnar Grant. Arnar Grant, einkaþjálfari, segist hvorki hafa kúgað né hótað neinum í tengslum við mál Vítalíu Lazarevu. Mennirnir þrír hafi átt frumkvæðið að því að ná sáttum með greiðslu. Arnar var í viðtali hjá RÚV í kvöld þar sem hann greinir meðal annars frá ofangreindu. Ari Edwald, Hreggviður Jónsson og Þórður Már Jóhannesson hafa allir kært hann og Vítalíu fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. „Þeir hafa sjálfir sagt að þeim hafi verið nauðugur einn kostur svo að öll gögn kæmu fram í málinu. Það er líklega aðalástæðan fyrir þessari kæru á hendur mér. Ég hef ekki hótað né kúgað neinn, hvorki í þessu máli né öðru,“ segir Arnar. Arnar kannast við það að hafa átt í viðræðum við lögmann mannanna um sáttargreiðslur. Mennirnir þrír hafi þó átt frumkvæði að fundinum. Hann segist ekki kannast við upphæðina 150 milljónir sem honum og Vítalíu er gefið að sök að hafa reynt að fá frá mönnunum. Mennirnir þrír eiga að hafa brotið á Vítalíu í sumarbústaðaferð sem þeir voru í ásamt Arnari. Hún kom þangað að hitta hann og fóru þau öll saman nakin í heitapott. Vítalía segir að þar hafi mennirnir brotið á sér. Arnar segir að allir hafi verið nokkuð ölvaðir þarna. „Við vorum ekki par, ég þekkti hana mjög lítið þarna. Það var mikil ölvun í gangi, ég er ekki sérfræðingur í svona málum og get ekki sagt nákvæmlega til um hvað er brot og hvað er ekki brot. En vissulega voru menn óviðeigandi og gengu allt of langt í þeim efnum.“ Mál Vítalíu Lazarevu Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Arnar vísar aðdróttunum um fjárkúgun á bug Arnar Grant segir kæru Ara Edwald, Hreggviðs Jónssonar og Þórðar Más Jóhannessonar á hendur honum og Vítalíu Lazarevu vera fráleita tilraun til að afvegaleiða umræðu um málið. 29. júní 2022 13:34 Þremenningarnir sagðir hafa kært Vítalíu og Arnar fyrir tilraun til fjárkúgunar Fréttablaðið segir Ara Edwald, Hreggvið Jónsson og Þórð Má Jóhannesson hafa kært Vítalíu Lazarevu og Arnar Grant til héraðssaksóknara fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. 28. júní 2022 06:51 Arnar Grant ber vitni í máli Vítalíu: „Ég get ekki annað og stend með sannleikanum“ Arnar Grant mun bera vitni í máli Vítalíu Lazarevu fari það fyrir dómstóla. Vítalía hefur kært Þórð Má Jóhannesson, Ara Edwald og Hreggvið Jónsson til lögreglu fyrir kynferðisofbeldi. 11. júní 2022 07:01 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira
Arnar var í viðtali hjá RÚV í kvöld þar sem hann greinir meðal annars frá ofangreindu. Ari Edwald, Hreggviður Jónsson og Þórður Már Jóhannesson hafa allir kært hann og Vítalíu fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. „Þeir hafa sjálfir sagt að þeim hafi verið nauðugur einn kostur svo að öll gögn kæmu fram í málinu. Það er líklega aðalástæðan fyrir þessari kæru á hendur mér. Ég hef ekki hótað né kúgað neinn, hvorki í þessu máli né öðru,“ segir Arnar. Arnar kannast við það að hafa átt í viðræðum við lögmann mannanna um sáttargreiðslur. Mennirnir þrír hafi þó átt frumkvæði að fundinum. Hann segist ekki kannast við upphæðina 150 milljónir sem honum og Vítalíu er gefið að sök að hafa reynt að fá frá mönnunum. Mennirnir þrír eiga að hafa brotið á Vítalíu í sumarbústaðaferð sem þeir voru í ásamt Arnari. Hún kom þangað að hitta hann og fóru þau öll saman nakin í heitapott. Vítalía segir að þar hafi mennirnir brotið á sér. Arnar segir að allir hafi verið nokkuð ölvaðir þarna. „Við vorum ekki par, ég þekkti hana mjög lítið þarna. Það var mikil ölvun í gangi, ég er ekki sérfræðingur í svona málum og get ekki sagt nákvæmlega til um hvað er brot og hvað er ekki brot. En vissulega voru menn óviðeigandi og gengu allt of langt í þeim efnum.“
Mál Vítalíu Lazarevu Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Arnar vísar aðdróttunum um fjárkúgun á bug Arnar Grant segir kæru Ara Edwald, Hreggviðs Jónssonar og Þórðar Más Jóhannessonar á hendur honum og Vítalíu Lazarevu vera fráleita tilraun til að afvegaleiða umræðu um málið. 29. júní 2022 13:34 Þremenningarnir sagðir hafa kært Vítalíu og Arnar fyrir tilraun til fjárkúgunar Fréttablaðið segir Ara Edwald, Hreggvið Jónsson og Þórð Má Jóhannesson hafa kært Vítalíu Lazarevu og Arnar Grant til héraðssaksóknara fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. 28. júní 2022 06:51 Arnar Grant ber vitni í máli Vítalíu: „Ég get ekki annað og stend með sannleikanum“ Arnar Grant mun bera vitni í máli Vítalíu Lazarevu fari það fyrir dómstóla. Vítalía hefur kært Þórð Má Jóhannesson, Ara Edwald og Hreggvið Jónsson til lögreglu fyrir kynferðisofbeldi. 11. júní 2022 07:01 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira
Arnar vísar aðdróttunum um fjárkúgun á bug Arnar Grant segir kæru Ara Edwald, Hreggviðs Jónssonar og Þórðar Más Jóhannessonar á hendur honum og Vítalíu Lazarevu vera fráleita tilraun til að afvegaleiða umræðu um málið. 29. júní 2022 13:34
Þremenningarnir sagðir hafa kært Vítalíu og Arnar fyrir tilraun til fjárkúgunar Fréttablaðið segir Ara Edwald, Hreggvið Jónsson og Þórð Má Jóhannesson hafa kært Vítalíu Lazarevu og Arnar Grant til héraðssaksóknara fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. 28. júní 2022 06:51
Arnar Grant ber vitni í máli Vítalíu: „Ég get ekki annað og stend með sannleikanum“ Arnar Grant mun bera vitni í máli Vítalíu Lazarevu fari það fyrir dómstóla. Vítalía hefur kært Þórð Má Jóhannesson, Ara Edwald og Hreggvið Jónsson til lögreglu fyrir kynferðisofbeldi. 11. júní 2022 07:01