Jessica að gera það sem konur hafa ekki náð áður í umboðsmannaheimi NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 12:00 Jessica Holtz Steinberg sést hér halda ræðu fyrir nokkrum árum en nú er hún farinn að hrista upp í hlutunum í umboðsmannaheimi NBA. Getty/ Lars Niki Jessica Holtz skrifaði söguna fyrir konur í umboðsmannaheimi NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hún landaði tveimur risasamningum fyrir skjólstæðinga sína. Holtz var þar með fyrsta konan til að ná í gegnum hámarkssamningi fyrir sinn leikmann en hún gerði það ekki einu sinni í gær heldur tvisvar. Skjólstæðingar hennar, Karl-Anthony Towns og Devin Booker, fengu nefnilega báðir risasamning í gær. Towns fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Minnesota Timberwolves alveg eins og Booker fær frá Phoenix Suns. Þetta eru 29,8 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Booker er með tvo umboðsmenn því auk Holtz er Melvin Booker einnig umboðsmaður hans en þau starfa saman á CAA Basketball umboðsmannskrifstofunni. Towns er að framlengja sinn samning og fær nú 295 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Hin 37 ára gamla Holtz vinnur einnig með leikmönnum eins og Chris Paul, Joel Embiid, D’Angelo Russell, Paul George og Mike Conley hjá CAA. Holtz útskrifaðist með próf íþróttafréttamennsku frá Penn State en hóf síðan störf á höfuðstöðum NBA árið 2007. Þar náði hún sér í yfirgripsmikla þekkingu á samningagerð í NBA-deildinni. Árið 2011 tók hún síðan stóra skrefið og gerðist umboðsmaður fyrst hjá Excel Sports Management til 2014 og svo hjá CAA Sports frá þeim tíma. NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Var í raun bara verið að yfirspila okkurv“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
Holtz var þar með fyrsta konan til að ná í gegnum hámarkssamningi fyrir sinn leikmann en hún gerði það ekki einu sinni í gær heldur tvisvar. Skjólstæðingar hennar, Karl-Anthony Towns og Devin Booker, fengu nefnilega báðir risasamning í gær. Towns fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Minnesota Timberwolves alveg eins og Booker fær frá Phoenix Suns. Þetta eru 29,8 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Booker er með tvo umboðsmenn því auk Holtz er Melvin Booker einnig umboðsmaður hans en þau starfa saman á CAA Basketball umboðsmannskrifstofunni. Towns er að framlengja sinn samning og fær nú 295 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Hin 37 ára gamla Holtz vinnur einnig með leikmönnum eins og Chris Paul, Joel Embiid, D’Angelo Russell, Paul George og Mike Conley hjá CAA. Holtz útskrifaðist með próf íþróttafréttamennsku frá Penn State en hóf síðan störf á höfuðstöðum NBA árið 2007. Þar náði hún sér í yfirgripsmikla þekkingu á samningagerð í NBA-deildinni. Árið 2011 tók hún síðan stóra skrefið og gerðist umboðsmaður fyrst hjá Excel Sports Management til 2014 og svo hjá CAA Sports frá þeim tíma.
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Var í raun bara verið að yfirspila okkurv“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira