RÚV náði ekki sambandi við Pólland og sýnir því ekki landsleikinn Árni Sæberg skrifar 29. júní 2022 14:28 Frá opinni æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli um helgina. Vísir/Hulda Margrét Margir hafa eflaust tekið eftir því að lokaleikur kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu fyrir Evrópumeistaramótið er hvergi sjáanlegur. Ástæðan er einföld; tæknilegir örðuleikar. María Björk Guðmundsdóttir, dagskrárgerðarmaður og framleiðandi á Ríkisútvarpinu, segir í samtali við Vísi að ekki hafi náðst samband við Pólland og því sé engin útsending frá landsleiknum sem þar fer fram. Orsökin sé tæknilegs eðlis. „Ég er bara miður mín en svona gerist í sjónvarpi eins og annars staðar,“ segir hún en hún efast um að merkið náist fyrir leikslok en fyrri hálfleik var að ljúka. Hálfleikurinn endaði ekki vel fyrir stelpurnar okkar en Ewa Pajor skoraði mark fyrir Pólland rétt í þessu. Margir höfðu hlakkað til leiksins en hann er sá síðasti áður en lokakeppni á EM kvenna hefst þann 10. júlí. Leikurinn hefur verið kallaður „generalprufa“ fyrir EM. Þá stóð til að frumsýna nýjan landsliðsbúning en það eru fáir sem fá að bera hann augum í dag. Eina leiðin fyrir okkur Íslendinga til að fylgjast með leiknum er í gegnum textalýsingu Fótbolta.net en útsendarar vefsins eru á vellinum í Póllandi. Textalýsing Vísis byggir á lýsingu Fótbolta.net. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Ríkisútvarpið Pólland Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Sjá meira
María Björk Guðmundsdóttir, dagskrárgerðarmaður og framleiðandi á Ríkisútvarpinu, segir í samtali við Vísi að ekki hafi náðst samband við Pólland og því sé engin útsending frá landsleiknum sem þar fer fram. Orsökin sé tæknilegs eðlis. „Ég er bara miður mín en svona gerist í sjónvarpi eins og annars staðar,“ segir hún en hún efast um að merkið náist fyrir leikslok en fyrri hálfleik var að ljúka. Hálfleikurinn endaði ekki vel fyrir stelpurnar okkar en Ewa Pajor skoraði mark fyrir Pólland rétt í þessu. Margir höfðu hlakkað til leiksins en hann er sá síðasti áður en lokakeppni á EM kvenna hefst þann 10. júlí. Leikurinn hefur verið kallaður „generalprufa“ fyrir EM. Þá stóð til að frumsýna nýjan landsliðsbúning en það eru fáir sem fá að bera hann augum í dag. Eina leiðin fyrir okkur Íslendinga til að fylgjast með leiknum er í gegnum textalýsingu Fótbolta.net en útsendarar vefsins eru á vellinum í Póllandi. Textalýsing Vísis byggir á lýsingu Fótbolta.net.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Ríkisútvarpið Pólland Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Sjá meira