Lengdu bannið hennar í ellefu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 10:00 Blessing Okagbare verður orðin 44 ára gömul þegar hún má keppa aftur. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Nígeríska spretthlaupakonan Blessing Okagbare verður í banni í rúmlegan áratug eftir að bann hennar var lengt í gær. Okagbare hafði verið dæmd í tíu ára bann í febrúar fyrir að hafa ítrekuð brot á lyfjalöggjöf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Bannið er lengt af því að hún reyndi að komast hjá því að gefa sýni sem og að hafa afskipti af lyfjaprófinu sjálfu og meðferðinni á sínu máli. [BREAKING] Doping: Okagbare's ban extended to 11 years - Punch Newspapers https://t.co/6ek2ht4hyR— Punch Newspapers (@MobilePunch) June 27, 2022 Hin 33 ára gamla Okagbare féll á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Bann Okagbare hefur ekki aðeins áhrif á hana sjálfa heldur missti boðsveit Nígeríu einnig sæti sitt á komandi heimsmeistaramóti í Oregon fylki. Hún hjálpaði nígerísku sveitinni að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum en gerði það með því að koma sér hjá því að fara í lyfjapróf í júní 2021. Okagbare á verðlaun frá Ólympíuleikunum því hún varð í öðru sæti í langstökki á leikunum í Peking árið 2008. Hún virtist ætla að berjast um verðlaunin í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó og byrjaði á því að vinna sinn riðil með því að hlaupa á 11,05 sekúndum. Okagbare fékk hins vegar aldrei að keppa í undanúrslitunum eftir að kom í ljós að hún hafði fallið á lyfjaprófi sem var tekið utan keppni í aðdraganda Ólympíuleikanna. Okagbare handed an extra 1yr ban making it 11 for anti-doping rule violationsAs it stands, Team Nigeria will not be competing in the 4x100 relay at World Athletics Championships next monthAll individual & relay results involving her from 13 June 2021, no longer stands. pic.twitter.com/Mm1DfwDX6O— Sarafina Napoleon (@FinaNapoleon) June 27, 2022 Frjálsar íþróttir Nígería Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
Okagbare hafði verið dæmd í tíu ára bann í febrúar fyrir að hafa ítrekuð brot á lyfjalöggjöf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Bannið er lengt af því að hún reyndi að komast hjá því að gefa sýni sem og að hafa afskipti af lyfjaprófinu sjálfu og meðferðinni á sínu máli. [BREAKING] Doping: Okagbare's ban extended to 11 years - Punch Newspapers https://t.co/6ek2ht4hyR— Punch Newspapers (@MobilePunch) June 27, 2022 Hin 33 ára gamla Okagbare féll á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Bann Okagbare hefur ekki aðeins áhrif á hana sjálfa heldur missti boðsveit Nígeríu einnig sæti sitt á komandi heimsmeistaramóti í Oregon fylki. Hún hjálpaði nígerísku sveitinni að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum en gerði það með því að koma sér hjá því að fara í lyfjapróf í júní 2021. Okagbare á verðlaun frá Ólympíuleikunum því hún varð í öðru sæti í langstökki á leikunum í Peking árið 2008. Hún virtist ætla að berjast um verðlaunin í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó og byrjaði á því að vinna sinn riðil með því að hlaupa á 11,05 sekúndum. Okagbare fékk hins vegar aldrei að keppa í undanúrslitunum eftir að kom í ljós að hún hafði fallið á lyfjaprófi sem var tekið utan keppni í aðdraganda Ólympíuleikanna. Okagbare handed an extra 1yr ban making it 11 for anti-doping rule violationsAs it stands, Team Nigeria will not be competing in the 4x100 relay at World Athletics Championships next monthAll individual & relay results involving her from 13 June 2021, no longer stands. pic.twitter.com/Mm1DfwDX6O— Sarafina Napoleon (@FinaNapoleon) June 27, 2022
Frjálsar íþróttir Nígería Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira