Lengdu bannið hennar í ellefu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 10:00 Blessing Okagbare verður orðin 44 ára gömul þegar hún má keppa aftur. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Nígeríska spretthlaupakonan Blessing Okagbare verður í banni í rúmlegan áratug eftir að bann hennar var lengt í gær. Okagbare hafði verið dæmd í tíu ára bann í febrúar fyrir að hafa ítrekuð brot á lyfjalöggjöf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Bannið er lengt af því að hún reyndi að komast hjá því að gefa sýni sem og að hafa afskipti af lyfjaprófinu sjálfu og meðferðinni á sínu máli. [BREAKING] Doping: Okagbare's ban extended to 11 years - Punch Newspapers https://t.co/6ek2ht4hyR— Punch Newspapers (@MobilePunch) June 27, 2022 Hin 33 ára gamla Okagbare féll á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Bann Okagbare hefur ekki aðeins áhrif á hana sjálfa heldur missti boðsveit Nígeríu einnig sæti sitt á komandi heimsmeistaramóti í Oregon fylki. Hún hjálpaði nígerísku sveitinni að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum en gerði það með því að koma sér hjá því að fara í lyfjapróf í júní 2021. Okagbare á verðlaun frá Ólympíuleikunum því hún varð í öðru sæti í langstökki á leikunum í Peking árið 2008. Hún virtist ætla að berjast um verðlaunin í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó og byrjaði á því að vinna sinn riðil með því að hlaupa á 11,05 sekúndum. Okagbare fékk hins vegar aldrei að keppa í undanúrslitunum eftir að kom í ljós að hún hafði fallið á lyfjaprófi sem var tekið utan keppni í aðdraganda Ólympíuleikanna. Okagbare handed an extra 1yr ban making it 11 for anti-doping rule violationsAs it stands, Team Nigeria will not be competing in the 4x100 relay at World Athletics Championships next monthAll individual & relay results involving her from 13 June 2021, no longer stands. pic.twitter.com/Mm1DfwDX6O— Sarafina Napoleon (@FinaNapoleon) June 27, 2022 Frjálsar íþróttir Nígería Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Okagbare hafði verið dæmd í tíu ára bann í febrúar fyrir að hafa ítrekuð brot á lyfjalöggjöf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Bannið er lengt af því að hún reyndi að komast hjá því að gefa sýni sem og að hafa afskipti af lyfjaprófinu sjálfu og meðferðinni á sínu máli. [BREAKING] Doping: Okagbare's ban extended to 11 years - Punch Newspapers https://t.co/6ek2ht4hyR— Punch Newspapers (@MobilePunch) June 27, 2022 Hin 33 ára gamla Okagbare féll á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Bann Okagbare hefur ekki aðeins áhrif á hana sjálfa heldur missti boðsveit Nígeríu einnig sæti sitt á komandi heimsmeistaramóti í Oregon fylki. Hún hjálpaði nígerísku sveitinni að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum en gerði það með því að koma sér hjá því að fara í lyfjapróf í júní 2021. Okagbare á verðlaun frá Ólympíuleikunum því hún varð í öðru sæti í langstökki á leikunum í Peking árið 2008. Hún virtist ætla að berjast um verðlaunin í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó og byrjaði á því að vinna sinn riðil með því að hlaupa á 11,05 sekúndum. Okagbare fékk hins vegar aldrei að keppa í undanúrslitunum eftir að kom í ljós að hún hafði fallið á lyfjaprófi sem var tekið utan keppni í aðdraganda Ólympíuleikanna. Okagbare handed an extra 1yr ban making it 11 for anti-doping rule violationsAs it stands, Team Nigeria will not be competing in the 4x100 relay at World Athletics Championships next monthAll individual & relay results involving her from 13 June 2021, no longer stands. pic.twitter.com/Mm1DfwDX6O— Sarafina Napoleon (@FinaNapoleon) June 27, 2022
Frjálsar íþróttir Nígería Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira