Gleðin við völd þegar EM-ferðalagið hófst Sindri Sverrisson skrifar 27. júní 2022 12:31 Það er oftast stutt í hláturinn hjá leikmönnum íslenska landsliðsins þegar stund er milli stríða. Isavia Það var létt yfir mannskapnum þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun vegna Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 6.-31. júlí. Stelpurnar voru kvaddar með viðhöfn á Keflavíkurflugvelli með hvatningarorðum á skjám í innritunarsalnum, rauðum dregli, fánum og lófaklappi. Sandra Sigurðardóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fremstar í flokki á leið landsliðsins um flugstöðina.Isavia Förinni var þó ekki heitið beint til Englands heldur til Berlínar, eftir stífar æfingar á Íslandi undanfarna viku. Liðið mun halda áfram að undirbúa sig fyrir EM í æfingabúðum í Þýskalandi auk þess að spila vináttulandsleik gegn Póllandi á miðvikudaginn, í bænum Grodzisk Wielkopolski. EM-hópur Íslands við brottförina frá Keflavíkurflugvelli.Isavia Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og mótið hefst, og verður landsliðið með bækistöðvar sínar í Crewe. Fyrsti leikur Íslands á EM er svo gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, því næst mætir liðið Ítalíu á sama stað 14. júlí, og svo Frakklandi í Rotherham 18. júlí. Tvö þessara liða komast áfram í 8-liða úrslit. Stelpurnar á leið eftir rauða dreglinum, framhjá listaverki Errós.Isavia Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er með íslenska hópnum í för og birti mynd af hópnum við brottförina, og ljóst að gleðin var við völd. Lagðar af stað - áfram Ísland pic.twitter.com/P6KcLqL7fz— Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) June 27, 2022 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Stelpurnar voru kvaddar með viðhöfn á Keflavíkurflugvelli með hvatningarorðum á skjám í innritunarsalnum, rauðum dregli, fánum og lófaklappi. Sandra Sigurðardóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fremstar í flokki á leið landsliðsins um flugstöðina.Isavia Förinni var þó ekki heitið beint til Englands heldur til Berlínar, eftir stífar æfingar á Íslandi undanfarna viku. Liðið mun halda áfram að undirbúa sig fyrir EM í æfingabúðum í Þýskalandi auk þess að spila vináttulandsleik gegn Póllandi á miðvikudaginn, í bænum Grodzisk Wielkopolski. EM-hópur Íslands við brottförina frá Keflavíkurflugvelli.Isavia Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og mótið hefst, og verður landsliðið með bækistöðvar sínar í Crewe. Fyrsti leikur Íslands á EM er svo gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, því næst mætir liðið Ítalíu á sama stað 14. júlí, og svo Frakklandi í Rotherham 18. júlí. Tvö þessara liða komast áfram í 8-liða úrslit. Stelpurnar á leið eftir rauða dreglinum, framhjá listaverki Errós.Isavia Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er með íslenska hópnum í för og birti mynd af hópnum við brottförina, og ljóst að gleðin var við völd. Lagðar af stað - áfram Ísland pic.twitter.com/P6KcLqL7fz— Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) June 27, 2022
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01