Gleðin við völd þegar EM-ferðalagið hófst Sindri Sverrisson skrifar 27. júní 2022 12:31 Það er oftast stutt í hláturinn hjá leikmönnum íslenska landsliðsins þegar stund er milli stríða. Isavia Það var létt yfir mannskapnum þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun vegna Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 6.-31. júlí. Stelpurnar voru kvaddar með viðhöfn á Keflavíkurflugvelli með hvatningarorðum á skjám í innritunarsalnum, rauðum dregli, fánum og lófaklappi. Sandra Sigurðardóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fremstar í flokki á leið landsliðsins um flugstöðina.Isavia Förinni var þó ekki heitið beint til Englands heldur til Berlínar, eftir stífar æfingar á Íslandi undanfarna viku. Liðið mun halda áfram að undirbúa sig fyrir EM í æfingabúðum í Þýskalandi auk þess að spila vináttulandsleik gegn Póllandi á miðvikudaginn, í bænum Grodzisk Wielkopolski. EM-hópur Íslands við brottförina frá Keflavíkurflugvelli.Isavia Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og mótið hefst, og verður landsliðið með bækistöðvar sínar í Crewe. Fyrsti leikur Íslands á EM er svo gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, því næst mætir liðið Ítalíu á sama stað 14. júlí, og svo Frakklandi í Rotherham 18. júlí. Tvö þessara liða komast áfram í 8-liða úrslit. Stelpurnar á leið eftir rauða dreglinum, framhjá listaverki Errós.Isavia Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er með íslenska hópnum í för og birti mynd af hópnum við brottförina, og ljóst að gleðin var við völd. Lagðar af stað - áfram Ísland pic.twitter.com/P6KcLqL7fz— Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) June 27, 2022 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Stelpurnar voru kvaddar með viðhöfn á Keflavíkurflugvelli með hvatningarorðum á skjám í innritunarsalnum, rauðum dregli, fánum og lófaklappi. Sandra Sigurðardóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fremstar í flokki á leið landsliðsins um flugstöðina.Isavia Förinni var þó ekki heitið beint til Englands heldur til Berlínar, eftir stífar æfingar á Íslandi undanfarna viku. Liðið mun halda áfram að undirbúa sig fyrir EM í æfingabúðum í Þýskalandi auk þess að spila vináttulandsleik gegn Póllandi á miðvikudaginn, í bænum Grodzisk Wielkopolski. EM-hópur Íslands við brottförina frá Keflavíkurflugvelli.Isavia Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og mótið hefst, og verður landsliðið með bækistöðvar sínar í Crewe. Fyrsti leikur Íslands á EM er svo gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, því næst mætir liðið Ítalíu á sama stað 14. júlí, og svo Frakklandi í Rotherham 18. júlí. Tvö þessara liða komast áfram í 8-liða úrslit. Stelpurnar á leið eftir rauða dreglinum, framhjá listaverki Errós.Isavia Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er með íslenska hópnum í för og birti mynd af hópnum við brottförina, og ljóst að gleðin var við völd. Lagðar af stað - áfram Ísland pic.twitter.com/P6KcLqL7fz— Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) June 27, 2022
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01