Rúmlega 540 þúsund gölluðum fínagnagrímum fargað Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. júní 2022 17:27 Vísir/Vilhelm Gunnarsson Landspítalinn festi kaup á tæplega fimmtán milljónum eininga af hlífðarbúnaði á síðustu tveimur árum vegna Covid-19 heimsfaraldursins, kostnaður hlífðarbúnaðarins nemur rúmlega 1,5 milljarði íslenskra króna. Þetta kemur fram í svari Landspítalans við fyrirspurn fréttastofu. Þann 13. júní síðastliðinn fjallaði fréttastofa um eyðslu breskra stjórnvalda í gallaðan hlífðarbúnað og förgun þess. Í kjölfarið vöknuðu spurningar um stöðu Íslands hvað þetta varðar. Í svari til fréttastofu greinir talsmaður Landspítalans frá því að spítalinn hafi fargað 543 þúsund einingum af gölluðum hlífðarbúnaði, nánar til tekið fínagnagrímum. Fínagnagrímurnar voru af gerðinni FFP2 eða N95 og eru samkvæmt embætti landlæknis veiruheldar grímur sem séu „sérstaklega hannaðar til notkunar fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem annast fólk með sjúkdóma sem berast með loftbornu smiti t.d. COVID-19, inflúensu, berkla eða mislinga.“ Fínagnagrímurnar sem Landspítalinn fargaði stóðust ekki gæðakröfur sem meðal annars eru nauðsynlegar til CE vottunar. Hvað varðar notaðan hlífðarbúnað þá er honum fargað með brennslu hjá Kölku sorpeyðingarstöð. Landspítalinn festi einnig kaup á 35 þúsund sýnatökusettum í byrjun faraldursins sem var fargað með brennslu en sýnatökusettin þóttu ekki nógu nákvæm. Aðföng fyrir Covid prófefni voru keypt fyrir 5,5 milljarða íslenskra króna en þessi upphæð á við um öll aðföng sem prófunum fylgja svo sem sýnatökupinna- og glös. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Þann 13. júní síðastliðinn fjallaði fréttastofa um eyðslu breskra stjórnvalda í gallaðan hlífðarbúnað og förgun þess. Í kjölfarið vöknuðu spurningar um stöðu Íslands hvað þetta varðar. Í svari til fréttastofu greinir talsmaður Landspítalans frá því að spítalinn hafi fargað 543 þúsund einingum af gölluðum hlífðarbúnaði, nánar til tekið fínagnagrímum. Fínagnagrímurnar voru af gerðinni FFP2 eða N95 og eru samkvæmt embætti landlæknis veiruheldar grímur sem séu „sérstaklega hannaðar til notkunar fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem annast fólk með sjúkdóma sem berast með loftbornu smiti t.d. COVID-19, inflúensu, berkla eða mislinga.“ Fínagnagrímurnar sem Landspítalinn fargaði stóðust ekki gæðakröfur sem meðal annars eru nauðsynlegar til CE vottunar. Hvað varðar notaðan hlífðarbúnað þá er honum fargað með brennslu hjá Kölku sorpeyðingarstöð. Landspítalinn festi einnig kaup á 35 þúsund sýnatökusettum í byrjun faraldursins sem var fargað með brennslu en sýnatökusettin þóttu ekki nógu nákvæm. Aðföng fyrir Covid prófefni voru keypt fyrir 5,5 milljarða íslenskra króna en þessi upphæð á við um öll aðföng sem prófunum fylgja svo sem sýnatökupinna- og glös.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira