Framlengdi í Þýskalandi þrátt fyrir áhuga Chelsea og Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 16:02 Christopher Nkunku fer ekki fet. EPA-EFE/Friedemann Vogel Christopher Nkunku hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið RB Leipzig til ársins 2026. Nkunku vakti mikla athygli á síðustu leiktíð og voru ensku úrvalsdeildarfélögin Chelsea og Manchester United bæði á eftir honum. Nkunku var með heitari framherjum Evrópu á síðustu leiktíð. Alls spilaði hann 50 leiki fyrir Leipzig í öllum keppnum, skoraði 35 mörk og lagði upp 17 til viðbótar. Þessi 24 ára gamli Frakki var stór ástæða þess að Leipzig náði á endanum 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, vann þýska bikarinn og tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Christopher Nkunku has signed a new contract with RB Leipzig until 2026.The deal contains a $63M release clause for 2023, per multiple reports pic.twitter.com/FB8Mvcjg4c— B/R Football (@brfootball) June 23, 2022 Þrátt fyrir áhuga Chelsea og Man United hefur Nkunku ákveðið að skrifa undir nýjan samning til ársins 2026. Samkvæmt hinum ýmsu heimildum verður hægt að kaupa hann á næsta ári fyrir 63 milljónir Bandaríkjadala eða átta og hálfan milljarð íslenskra króna. Það verður forvitnilegt að sjá hvort Man United og Chelsea hafi enn áhuga þá en hvorugt lið hefur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn bakvið kaup Liverpool undanfarin ár gæti farið til Chelsea eða Man Utd Michael Edwards er einn færasti maður Englands og eflaust víðar í sínu fagi. Hann hefur séð um kaup og sölur leikmanna hjá Liverpool undanfarin ár en gæti nú fært sig um set til Manchester eða Lundúna. 23. júní 2022 09:31 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Nkunku var með heitari framherjum Evrópu á síðustu leiktíð. Alls spilaði hann 50 leiki fyrir Leipzig í öllum keppnum, skoraði 35 mörk og lagði upp 17 til viðbótar. Þessi 24 ára gamli Frakki var stór ástæða þess að Leipzig náði á endanum 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, vann þýska bikarinn og tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Christopher Nkunku has signed a new contract with RB Leipzig until 2026.The deal contains a $63M release clause for 2023, per multiple reports pic.twitter.com/FB8Mvcjg4c— B/R Football (@brfootball) June 23, 2022 Þrátt fyrir áhuga Chelsea og Man United hefur Nkunku ákveðið að skrifa undir nýjan samning til ársins 2026. Samkvæmt hinum ýmsu heimildum verður hægt að kaupa hann á næsta ári fyrir 63 milljónir Bandaríkjadala eða átta og hálfan milljarð íslenskra króna. Það verður forvitnilegt að sjá hvort Man United og Chelsea hafi enn áhuga þá en hvorugt lið hefur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn bakvið kaup Liverpool undanfarin ár gæti farið til Chelsea eða Man Utd Michael Edwards er einn færasti maður Englands og eflaust víðar í sínu fagi. Hann hefur séð um kaup og sölur leikmanna hjá Liverpool undanfarin ár en gæti nú fært sig um set til Manchester eða Lundúna. 23. júní 2022 09:31 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Maðurinn bakvið kaup Liverpool undanfarin ár gæti farið til Chelsea eða Man Utd Michael Edwards er einn færasti maður Englands og eflaust víðar í sínu fagi. Hann hefur séð um kaup og sölur leikmanna hjá Liverpool undanfarin ár en gæti nú fært sig um set til Manchester eða Lundúna. 23. júní 2022 09:31