Sólon R. Sigurðsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. júní 2022 07:50 Sólon R. Sigurðsson var bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003 og síðar annar bankastjóra KB banka á árunum 2003 til 2004. Aðsend Sólon R. Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri, er látinn, áttræður að aldri. Hann lést á Landspítalanum síðastliðinn þriðjudag. Sólon var áberandi í íslensku viðskiptalífi um áratuga skeið og var meðal annars bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003, eða þar til að bankinn sameinaðist Kaupþingi. Hann varð þá annar tveggja bankastjóra sameinaðs banka, KB banka, og gegndi þeirri stöðu til ársins 2004. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sólon fæddist þann 1. mars 1942 og stundaði nám í Gagnfræðiskólanum við Vonarstræti og svo Menntaskólanum í Reykjavík áður en hann hóf störf hjá Landsbankanum. Í byrjun áttunda áratugarins starfaði hann hjá bönkum í bresku höfuðborginni London áður en hann sneri aftur til Landsbankans. Hann var svo ráðinn aðstoðarbankastjóri Búnaðarbankans árið 1983 og tók svo við bankastjórastöðunni árið 1990. Sólon átti sömuleiðis sæti í fjölda stjórna og var meðal annars stjórnarformaður fjölda fyrirtækja sem bankar áttu í sameiningu líkt og VISA Ísland. Auk þess var hann um tíma formaður sóknarnefndar Víðistaðasóknar í Hafnarfirði og sat í stjórn Handknattleiksráðs Reykjavíkur, auk þess að vera formaður Golfklúbbsins Jökuls. Eiginkona Sólons var Jóna Vestfjörð Árnadóttir, en hún lést í síðasta mánuði. Þau áttu saman þrjú börn – þau Guðrúnu Margréti, Sigurð Magnús og Árna Val. Barnabörn þeirra Sólons og Jónu eru orðin níu og barnabarnabörnin sex. Andlát Íslenskir bankar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Sólon var áberandi í íslensku viðskiptalífi um áratuga skeið og var meðal annars bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003, eða þar til að bankinn sameinaðist Kaupþingi. Hann varð þá annar tveggja bankastjóra sameinaðs banka, KB banka, og gegndi þeirri stöðu til ársins 2004. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sólon fæddist þann 1. mars 1942 og stundaði nám í Gagnfræðiskólanum við Vonarstræti og svo Menntaskólanum í Reykjavík áður en hann hóf störf hjá Landsbankanum. Í byrjun áttunda áratugarins starfaði hann hjá bönkum í bresku höfuðborginni London áður en hann sneri aftur til Landsbankans. Hann var svo ráðinn aðstoðarbankastjóri Búnaðarbankans árið 1983 og tók svo við bankastjórastöðunni árið 1990. Sólon átti sömuleiðis sæti í fjölda stjórna og var meðal annars stjórnarformaður fjölda fyrirtækja sem bankar áttu í sameiningu líkt og VISA Ísland. Auk þess var hann um tíma formaður sóknarnefndar Víðistaðasóknar í Hafnarfirði og sat í stjórn Handknattleiksráðs Reykjavíkur, auk þess að vera formaður Golfklúbbsins Jökuls. Eiginkona Sólons var Jóna Vestfjörð Árnadóttir, en hún lést í síðasta mánuði. Þau áttu saman þrjú börn – þau Guðrúnu Margréti, Sigurð Magnús og Árna Val. Barnabörn þeirra Sólons og Jónu eru orðin níu og barnabarnabörnin sex.
Andlát Íslenskir bankar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira