Hættur eftir þrjú tímabil í NFL til að gerast prestur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 07:30 Khari Willis í leik með Indianapolis Colts. Michael Hickey/Getty Images Khari Willis, varnarmaður Indianapolis Colts í NFL deildinni, tilkynnti á dögunum að hann hefði ákveðið að hætta eftir þriggja ára veru í deildinni. Willis ætlar sér að gerast prestur. Hinn 26 ára gamli Willis tilkynnti þetta á Instagram-síðu sinni. Hann segist hafa íhugað þetta vandlega og þetta sé rétt skref nú. „Ég vil þakka fjölskyldu minni, vinum og þeim sem hafa stutt mig á vegferð minni til þessa. Ég hlakka til áframhaldandi stuðnings í næsta fasa lífs míns,“ segir meðal annars í Instagram-færslu Willis. View this post on Instagram A post shared by Khari Willis (@khariwillis27) Willis var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins 2019 en varð byrjunarliðsmaður um mitt fyrsta tímabil sitt í deildinni. Alls spilaði hann 39 leiki fyrir Colts á árunum þremur, þar af 34 í byrjunarliði. „Við erum þakklát og virðum framleg Willis til félagsins, bæði innan vallar sem utan, á þeim þremur árum sem hann hefur verið með okkur. Við munum sakna karakters hans og forystuhæfileika,“ sagði Frank Reich, þjálfari Colts, eftir að ljóst var að Willis myndi ekki snúa aftur. Willis hefði fengið tvær og hálfa milljón Bandaríkjadala fyrir næsta tímabil og að öllum líkindum töluvert stærri samning eftir það. Að mati Khari Willis eiga peningar hins vegar ekkert í Jesú Krist. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Trúmál Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Willis tilkynnti þetta á Instagram-síðu sinni. Hann segist hafa íhugað þetta vandlega og þetta sé rétt skref nú. „Ég vil þakka fjölskyldu minni, vinum og þeim sem hafa stutt mig á vegferð minni til þessa. Ég hlakka til áframhaldandi stuðnings í næsta fasa lífs míns,“ segir meðal annars í Instagram-færslu Willis. View this post on Instagram A post shared by Khari Willis (@khariwillis27) Willis var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins 2019 en varð byrjunarliðsmaður um mitt fyrsta tímabil sitt í deildinni. Alls spilaði hann 39 leiki fyrir Colts á árunum þremur, þar af 34 í byrjunarliði. „Við erum þakklát og virðum framleg Willis til félagsins, bæði innan vallar sem utan, á þeim þremur árum sem hann hefur verið með okkur. Við munum sakna karakters hans og forystuhæfileika,“ sagði Frank Reich, þjálfari Colts, eftir að ljóst var að Willis myndi ekki snúa aftur. Willis hefði fengið tvær og hálfa milljón Bandaríkjadala fyrir næsta tímabil og að öllum líkindum töluvert stærri samning eftir það. Að mati Khari Willis eiga peningar hins vegar ekkert í Jesú Krist. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Trúmál Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira