Stúkan um brottrekstur Óla Jóh: „Verið kornið sem fyllti mælinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 11:00 Ólafur Jóhannesson er ekki lengur þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Ólafi Jóhannessyni var sagt upp störfum sem þjálfara FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Leikni Reykjavík í Bestu deild karla í gærkvöld. Farið var yfir brottreksturinn í Stúkunni. „Mér finnst það. Maður veit ekki hefur gengið á þarna eftir leik. Ýmislegt sem getur gerst þegar menn eru fullir af tilfinningum eftir svona leik, fá á sig mark á lokamínútunum. Þetta hefur kannski verið kornið sem fyllti mælinn,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson um brottrekstur Ólafs og Sigurbjörns Hreiðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. „Ég endurtek aftur það sem ég sagði í upphafi þáttar. Það hefði verið eðlilegra að grípa í taumana í upphafi landsleikjahlés heldur en núna. Það sem gerist í kvöld hjá FH hefur verið að gerast í allt sumar,“ bætti Lárus Orri við. Margt skrítið við ákvörðun FH „Mér þætti bæði skrítið. Að þeir hafi nýtt gluggann í að kanna þjálfara í staðinn fyrir að fara í þetta og leyfa honum að vinna með hópinn með landsleikjahléið er,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Svo finnst mér líka mjög skrítið ef þeir láta Óla og Sigurbjörn fara og eru ekki með neitt klárt. Mér finnst það ófagmannlegt ef þeir eru ekki búnir að athuga neitt,“ bætti hann við. Lárus Orri tók í sama streng. „Mörg leikmannakaupin hafa verið undarleg. Núna sitja þeir uppi með lið sem er svolítið vanstillt, mikið af miðjumönnum en fáir varnarmenn. Þetta er búið að vera furðuleg stjórn á þessu á undanförnum árum.“ „Þeir sem skipta mestu máli í fótboltafélögum – út um allan heim – eru raunverulega þjálfararnir. En eftir að hafa sagt það þá eru það þeir sem ráða þjálfarana sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem eru á bakvið tjöldin, stjórnarmennirnir.“ „Það er ekki hægt að ætlast til að við förum að kenna Óla Jóh um hvernig staðan er þarna. Það verður að horfa lengur upp,“ bætti Lárus Orri við. Klippa: Stúkan: Brottrekstur Óla Jóh ræddur Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Stúkan Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Sjá meira
„Mér finnst það. Maður veit ekki hefur gengið á þarna eftir leik. Ýmislegt sem getur gerst þegar menn eru fullir af tilfinningum eftir svona leik, fá á sig mark á lokamínútunum. Þetta hefur kannski verið kornið sem fyllti mælinn,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson um brottrekstur Ólafs og Sigurbjörns Hreiðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. „Ég endurtek aftur það sem ég sagði í upphafi þáttar. Það hefði verið eðlilegra að grípa í taumana í upphafi landsleikjahlés heldur en núna. Það sem gerist í kvöld hjá FH hefur verið að gerast í allt sumar,“ bætti Lárus Orri við. Margt skrítið við ákvörðun FH „Mér þætti bæði skrítið. Að þeir hafi nýtt gluggann í að kanna þjálfara í staðinn fyrir að fara í þetta og leyfa honum að vinna með hópinn með landsleikjahléið er,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Svo finnst mér líka mjög skrítið ef þeir láta Óla og Sigurbjörn fara og eru ekki með neitt klárt. Mér finnst það ófagmannlegt ef þeir eru ekki búnir að athuga neitt,“ bætti hann við. Lárus Orri tók í sama streng. „Mörg leikmannakaupin hafa verið undarleg. Núna sitja þeir uppi með lið sem er svolítið vanstillt, mikið af miðjumönnum en fáir varnarmenn. Þetta er búið að vera furðuleg stjórn á þessu á undanförnum árum.“ „Þeir sem skipta mestu máli í fótboltafélögum – út um allan heim – eru raunverulega þjálfararnir. En eftir að hafa sagt það þá eru það þeir sem ráða þjálfarana sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem eru á bakvið tjöldin, stjórnarmennirnir.“ „Það er ekki hægt að ætlast til að við förum að kenna Óla Jóh um hvernig staðan er þarna. Það verður að horfa lengur upp,“ bætti Lárus Orri við. Klippa: Stúkan: Brottrekstur Óla Jóh ræddur Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Stúkan Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Sjá meira