Rafmyntir í ólgusjó Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 14. júní 2022 16:39 Heildarvirði rafmynta hefur ekki verið lægra síðan í janúar 2021. Getty/TERADAT SANTIVIVUT Einn versti dagur í sögu rafmyntamarkaðsins rann upp nú á mánudag. Markaðurinn hefur tekið vænar niðursveiflur á síðustu vikum vegna hækkandi vaxta og aukinnar verðbólgu en heildarvirði rafmyntamarkaðsins hrundi niður fyrir eina trilljón Bandaríkjadala. Heildarvirði rafmynta hefur ekki verið lægra síðan í janúar 2021 en verðmætasta rafmynt heims, Bitcoin féll um 14 prósent í gær og hefur ekki mælst lægri í 18 mánuði. Að sama skapi féll Ether um 18 prósent, niður í lægsta virði myntarinnar síðan í janúar 2021. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters um málið. Bitcoin hefur tapað 25 prósent af virði síðan á föstudag en virði myntarinnar er 67 prósent minna en þegar hún var verðmætust í nóvember 2021. Í kjölfar hækkandi vaxta og verðbólgu reyna fjárfestar að losa sig við áhætturíkar eignir með hraði, þar á meðal rafmyntir. Á mánudaginn lokuðu tveir stærstu rafmyntaverkvangar heims, Binance og Celsius fyrir sölu á rafmyntum til þess að vernda eigin starfsemi en samkvæmt umfjöllun CNN um málið eru eignir Celsius metnar á 3,7 milljarða Bandaríkjadala. Rafmyntir Bandaríkin Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heildarvirði rafmynta hefur ekki verið lægra síðan í janúar 2021 en verðmætasta rafmynt heims, Bitcoin féll um 14 prósent í gær og hefur ekki mælst lægri í 18 mánuði. Að sama skapi féll Ether um 18 prósent, niður í lægsta virði myntarinnar síðan í janúar 2021. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters um málið. Bitcoin hefur tapað 25 prósent af virði síðan á föstudag en virði myntarinnar er 67 prósent minna en þegar hún var verðmætust í nóvember 2021. Í kjölfar hækkandi vaxta og verðbólgu reyna fjárfestar að losa sig við áhætturíkar eignir með hraði, þar á meðal rafmyntir. Á mánudaginn lokuðu tveir stærstu rafmyntaverkvangar heims, Binance og Celsius fyrir sölu á rafmyntum til þess að vernda eigin starfsemi en samkvæmt umfjöllun CNN um málið eru eignir Celsius metnar á 3,7 milljarða Bandaríkjadala.
Rafmyntir Bandaríkin Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira