Ferðamaður úrskurðaður í farbann vegna gruns um nauðgun á Akureyri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. júní 2022 12:45 Meint brot áttu sér stað á skemmtistað á Akureyri. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í gær farbann yfir manni sem grunaður er um nauðgun og kynferðislega áreitni á skemmtistað á Akureyri. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að málið sé til rannsóknar en dyraverðir óskuðu eftir aðstoð lögreglu aðfaranótt 29. maí síðastliðinn vegna gruns um framangreind brot. Í úrskurðinum segir að maðurinn hafi verið sjáanlega ölvaður og talað litla ensku og enga íslensku. Vitni hafi greint frá því að stúlka hafi komið hágrátandi niður á bar með fötin hálf niður um sig og sagt að maður hafi tekið niður um hana, farið með hana afsíðis og tekið getnaðarlim sinn út. Hún hafi náð að forða sér frá honum, farið niður að barnum, rætt við umrædd vitni og getað vísað á manninn. Maðurinn hafi þá reynt að hlaupa af vettvangi en dyraverðir héldu manninum þegar lögreglu bar að barði. Brotaþolar hafa lýst því að erlendur maður með derhúfu og skegg hafi kysst þær án samþykkis og káfað á þeim í þeirra óþökk. Þá hafi hann einnig reynt að setja getnaðarlim sinn í aðra þeirra en hún hafi að lokum náð að koma sér í burtu. Maðurinn sætir nú farbanni fram til 29. júní þar sem fram er kominn rökstuddur grunur um að viðkomandi hafi framið fyrrgreind brot. Fallist var á að maðurinn kunni að reyna að komast úr landi, leynast eða koma sér undan málssókn með öðrum hætti, enda hafi hann engin tengsl við landið og kvaðst sjálfur vera hér sem ferðamaður. Kynferðisofbeldi Akureyri Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Í úrskurðinum segir að maðurinn hafi verið sjáanlega ölvaður og talað litla ensku og enga íslensku. Vitni hafi greint frá því að stúlka hafi komið hágrátandi niður á bar með fötin hálf niður um sig og sagt að maður hafi tekið niður um hana, farið með hana afsíðis og tekið getnaðarlim sinn út. Hún hafi náð að forða sér frá honum, farið niður að barnum, rætt við umrædd vitni og getað vísað á manninn. Maðurinn hafi þá reynt að hlaupa af vettvangi en dyraverðir héldu manninum þegar lögreglu bar að barði. Brotaþolar hafa lýst því að erlendur maður með derhúfu og skegg hafi kysst þær án samþykkis og káfað á þeim í þeirra óþökk. Þá hafi hann einnig reynt að setja getnaðarlim sinn í aðra þeirra en hún hafi að lokum náð að koma sér í burtu. Maðurinn sætir nú farbanni fram til 29. júní þar sem fram er kominn rökstuddur grunur um að viðkomandi hafi framið fyrrgreind brot. Fallist var á að maðurinn kunni að reyna að komast úr landi, leynast eða koma sér undan málssókn með öðrum hætti, enda hafi hann engin tengsl við landið og kvaðst sjálfur vera hér sem ferðamaður.
Kynferðisofbeldi Akureyri Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira