Torgið flutt í gula húsið í höfninni á Sigló: „Það er bjart framundan“ Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2022 10:01 Hjónin Daníel Pétur Baldursson og Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir hafa rekið Torgið við Aðalgötu á Siglufirði í um sex og hálft ár. Vísir/Egill/Torgið Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði og flutt sig um set yfir í gula húsið við höfnina þar sem veitingastaðurinn Hannes Boy hefur verið til húsa síðustu ár. „Við opnuðum á miðvikudaginn og þetta leggst bara mjög vel í mig,“ segir Daníel Pétur Baldursson sem hefur rekið staðinn ásamt eiginkonu sinni Auði Ösp Hlíðdal Magnúsdóttur í um sex og hálft ár. Hann segir að samræður hafi staðið yfir síðasta vetur milli rekstraraðila Torgsins og þeirra sem sjá um reksturinn í húsunum við höfnina. „Samningar náðust svo í maí, þannig að við erum mjög ánægð með þetta.“ Siglfirðingurinn áfram á matseði Hann segir að viðskiptavinir muni að sjálfsögðu taka eftir mun á staðnum eftir flutninginn. Frá Siglufirði.Vísir/Egill „Það er auðvitað mun meira pláss, en í grunninn er þetta sama konseptið. Við höfum verið og verðum áfram með hádegishlaðborð sem hefur verið mjög vinsælt hjá bæði heimamönnum og ferðamannahópum. Við höfum svo lokað frá 15 til 17, en þá verður opið á Rauðku. Eftir klukkan 17 verður svo létt bistro-stemmning hjá okkur líkt og verið hefur. Og að sjálfssögðu verðum við áfram með Siglfirðinginn okkar – sjávarréttapítsuna með þorski, rækjum, lauk og chilli.“ Hann segist vera bjartsýnn á sumarið. „Það er bjart framundan. Það eru eiginlega allir sammála um það hér á Siglufirði. Það verður nóg að gera,“ segir Daníel Pétur. Fjallabyggð Veitingastaðir Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Sjá meira
„Við opnuðum á miðvikudaginn og þetta leggst bara mjög vel í mig,“ segir Daníel Pétur Baldursson sem hefur rekið staðinn ásamt eiginkonu sinni Auði Ösp Hlíðdal Magnúsdóttur í um sex og hálft ár. Hann segir að samræður hafi staðið yfir síðasta vetur milli rekstraraðila Torgsins og þeirra sem sjá um reksturinn í húsunum við höfnina. „Samningar náðust svo í maí, þannig að við erum mjög ánægð með þetta.“ Siglfirðingurinn áfram á matseði Hann segir að viðskiptavinir muni að sjálfsögðu taka eftir mun á staðnum eftir flutninginn. Frá Siglufirði.Vísir/Egill „Það er auðvitað mun meira pláss, en í grunninn er þetta sama konseptið. Við höfum verið og verðum áfram með hádegishlaðborð sem hefur verið mjög vinsælt hjá bæði heimamönnum og ferðamannahópum. Við höfum svo lokað frá 15 til 17, en þá verður opið á Rauðku. Eftir klukkan 17 verður svo létt bistro-stemmning hjá okkur líkt og verið hefur. Og að sjálfssögðu verðum við áfram með Siglfirðinginn okkar – sjávarréttapítsuna með þorski, rækjum, lauk og chilli.“ Hann segist vera bjartsýnn á sumarið. „Það er bjart framundan. Það eru eiginlega allir sammála um það hér á Siglufirði. Það verður nóg að gera,“ segir Daníel Pétur.
Fjallabyggð Veitingastaðir Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Sjá meira