Þungavigtin: „Ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingar“ 31. maí 2022 17:01 Ólafur Jóhannesson er á leið í golfferð þar sem Besta deild karla er á leið í pásu til 15. júní. Vísir/Vilhelm Gengi FH í Bestu deild karla í fótbolta það sem af er sumri var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Þar var farið yfir dræma stigasöfnun liðsins og þá staðreynd að Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins væri á leið í sex daga golfferð. „Heimir Guðjónsson (þjálfari Vals) á að vera baksíðu fréttin, Ólafur Jóhannesson hlýtur að vera forsíðu fréttin. Hann hlýtur að vera í heitasta sætinu, hann er með helmingi færri stig en Heimir,“ sagði Mikael Nikulásson í upphafi áður en hann benti á að Fram og Keflavík væru fyrir ofan FH í töflunni. Í kjölfarið velti Kristján Óli Sigurðsson fyrir sér hvernig Ólafur ætlaði að breyta leik FH-liðsins ef hann væri ekki á staðnum. Klippa: Þungavigtin: Óli Jó á leiðinni í sex daga golfferð „Það verður gaman að sjá hvernig Óli Jóh drillar liðið næstu sex daga í golfferðinni sem hann er að fara í. Það verður forvitnilegt.“ „Hann er að skella sér í golf. Sjö stig, sáttur, golfferð takk,“ bætti Kristján Óli við. Upp úr hófst mikil umræða hvort leikmenn myndu fá jafn langt frí en Ólafur hafði gefið út að þeir myndu fá nokkurra daga frí þar sem ekki er leikið í Bestu deildinni á næstunni vegna leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. „Þeir fá ekki sex daga frí, ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingarnir,“ sagði Kristján Óli við því. „Ég veit ekkert með einhver frí, þetta er næsta helgi þar sem menn sletta úr klaufunum og gera eitthvað saman,“ skaut Mikael inn. Hann telur ekki að sé um réttan tímapunkt að ræða á golfferð þjálfara FH-liðsins. „Það er alveg ljóst að þú gefur ekki vikufrí í tveggja vikna pásu á miðju tímabili. Ég myndi allavega ekki gera það.“ Það má hlusta á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Þungavigtin Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
„Heimir Guðjónsson (þjálfari Vals) á að vera baksíðu fréttin, Ólafur Jóhannesson hlýtur að vera forsíðu fréttin. Hann hlýtur að vera í heitasta sætinu, hann er með helmingi færri stig en Heimir,“ sagði Mikael Nikulásson í upphafi áður en hann benti á að Fram og Keflavík væru fyrir ofan FH í töflunni. Í kjölfarið velti Kristján Óli Sigurðsson fyrir sér hvernig Ólafur ætlaði að breyta leik FH-liðsins ef hann væri ekki á staðnum. Klippa: Þungavigtin: Óli Jó á leiðinni í sex daga golfferð „Það verður gaman að sjá hvernig Óli Jóh drillar liðið næstu sex daga í golfferðinni sem hann er að fara í. Það verður forvitnilegt.“ „Hann er að skella sér í golf. Sjö stig, sáttur, golfferð takk,“ bætti Kristján Óli við. Upp úr hófst mikil umræða hvort leikmenn myndu fá jafn langt frí en Ólafur hafði gefið út að þeir myndu fá nokkurra daga frí þar sem ekki er leikið í Bestu deildinni á næstunni vegna leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. „Þeir fá ekki sex daga frí, ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingarnir,“ sagði Kristján Óli við því. „Ég veit ekkert með einhver frí, þetta er næsta helgi þar sem menn sletta úr klaufunum og gera eitthvað saman,“ skaut Mikael inn. Hann telur ekki að sé um réttan tímapunkt að ræða á golfferð þjálfara FH-liðsins. „Það er alveg ljóst að þú gefur ekki vikufrí í tveggja vikna pásu á miðju tímabili. Ég myndi allavega ekki gera það.“ Það má hlusta á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Þungavigtin Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira