Menningarmálaráðherra Bretlands kallar eftir rannsókn frá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 22:31 Stuðningsmenn reyna að koma sér inn á völlinn. Matthias Hangst/Getty Images Nadine Dorries, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur kallað eftir því að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefji formlega rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France áður en úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram í gær. Eins og greint var frá hér á Vísi í morgun ríkti sannkallað ófremdarástand fyrir utan leikvanginn áður en flautað var til leiks. Langar raðir mynduðust þar sem stuðningsmenn biðu í tvo til þrjá tíma. Einhverjir stuðningsmenn reyndu að brjóta sér leið inn á leikvanginn og aðrir voru með falsaða miða að sögn UEFA. Lögreglan á svæðinu beitti táragasi til að dreifa mannfjöldanum og allt varð þetta til þess að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu hófst ekki fyrr en rúmlega hálftíma á eftir áætlun. Nadine Dorris, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur nú tekið undir yfirlýsingu Liverpool þar sem kallað var eftir opinberri rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan leikvanginn. Hún segir það mikilvægt fyrir alla hlutaðeigandi að læra af þessum atburðum. UEFA gaf einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sambandið sagði að þessi mál yrðu skoðuð gaumgæfilega. Þá hefur franska íþróttamálaráðuneytið boðað UEFA, franska knattspyrnusambandið, stjórnendur Stade de France og lögregluna til fundar á morgun þar sem farið verður yfir þessi mál og reynt að „draga lærdóm“ af atburðunum eins og það er orðað. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bretland UEFA Tengdar fréttir Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Eins og greint var frá hér á Vísi í morgun ríkti sannkallað ófremdarástand fyrir utan leikvanginn áður en flautað var til leiks. Langar raðir mynduðust þar sem stuðningsmenn biðu í tvo til þrjá tíma. Einhverjir stuðningsmenn reyndu að brjóta sér leið inn á leikvanginn og aðrir voru með falsaða miða að sögn UEFA. Lögreglan á svæðinu beitti táragasi til að dreifa mannfjöldanum og allt varð þetta til þess að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu hófst ekki fyrr en rúmlega hálftíma á eftir áætlun. Nadine Dorris, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur nú tekið undir yfirlýsingu Liverpool þar sem kallað var eftir opinberri rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan leikvanginn. Hún segir það mikilvægt fyrir alla hlutaðeigandi að læra af þessum atburðum. UEFA gaf einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sambandið sagði að þessi mál yrðu skoðuð gaumgæfilega. Þá hefur franska íþróttamálaráðuneytið boðað UEFA, franska knattspyrnusambandið, stjórnendur Stade de France og lögregluna til fundar á morgun þar sem farið verður yfir þessi mál og reynt að „draga lærdóm“ af atburðunum eins og það er orðað.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bretland UEFA Tengdar fréttir Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34