Klopp hvatti stuðningsmenn til að bóka hótel í Istanbúl Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 09:53 Jürgen Klopp var stoltur af líði sínu þrátt fyrir tapið í gær. Vísir/Getty Jürgen Klopp var upplitsdjarfur og spenntur fyrir framtíðinni þrátt fyrir svekkjandi tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í gærkvöldi. „Ég er með frábæran leikmannahóp í höndunum sem getur barist um alla titla sem í boði eru. Þannig verður það einnig á næsta keppnistímabili," sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir að lið hans laut í lægra haldi fyrir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í París í gærkvöldi. „Hvar verður úrslitaleikurinn í keppninni á næstu leiktíð. Istanbúl er það ekki. Farið að huga að því að bóka hótel þar," sagði Klopp við stuðningsmenn Liverpool. „Það er góður árangur að komast í úrslitaleikinn og við getum borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa ekki náð þeim úrslitum sem við vildum. Nú hvílum við okkur, fáum góðan nætursvefn og þegar rykið hefust sest munum við átta okkur á að tímabilið var frábært," sagði Þjóðverjinn en Liverpool-liðið mun fagna góðum árangri á tímabilinu í heimaborg sinni. Liverpool hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar einu stigi á eftir Manchester City, varð enskur bikarmeistari og sigraði enska deildarbikarinn. Auk þess varð liðið að sætta sig við silfur í Meistaradeild Evrópu. „Við erum á góðum stað með liðið þessa stundina og munum mæta öflugir til leiks á næsta tímabili og gera atlögu að þessum titlum aftur," sagði hann um framhaldið. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
„Ég er með frábæran leikmannahóp í höndunum sem getur barist um alla titla sem í boði eru. Þannig verður það einnig á næsta keppnistímabili," sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir að lið hans laut í lægra haldi fyrir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í París í gærkvöldi. „Hvar verður úrslitaleikurinn í keppninni á næstu leiktíð. Istanbúl er það ekki. Farið að huga að því að bóka hótel þar," sagði Klopp við stuðningsmenn Liverpool. „Það er góður árangur að komast í úrslitaleikinn og við getum borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa ekki náð þeim úrslitum sem við vildum. Nú hvílum við okkur, fáum góðan nætursvefn og þegar rykið hefust sest munum við átta okkur á að tímabilið var frábært," sagði Þjóðverjinn en Liverpool-liðið mun fagna góðum árangri á tímabilinu í heimaborg sinni. Liverpool hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar einu stigi á eftir Manchester City, varð enskur bikarmeistari og sigraði enska deildarbikarinn. Auk þess varð liðið að sætta sig við silfur í Meistaradeild Evrópu. „Við erum á góðum stað með liðið þessa stundina og munum mæta öflugir til leiks á næsta tímabili og gera atlögu að þessum titlum aftur," sagði hann um framhaldið.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira