Flestir sem bíða brottflutnings frá Nígeríu og Írak Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2022 15:35 Skrifstofa Útlendingastofnunar í Kópavogi. Vísir/Friðrik Þór Tæplega tvö hundruð manns sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi bíða nú brottvísunar, flestir þeirra frá Nígeríu og Írak. Flestir verða sendir til Grikklands sem afnam nýlega takmarkanir á móttöku fólks sem er vísað frá öðrum löndum. Í upplýsingum sem Útlendingastofnun hefur tekið saman kemur fram að af þeim 197 sem bíða brottvísunar hefur 102 verið synjað um vernd við efnislega meðferð umsóknar, 29 bíða endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 51 bíður endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli þess að njóta þar fyrir alþjóðlegrar verndar. Fimmtán manns á listanum var gert að yfirgefa landið eftir að í ljós kom að þeir dvöldust hér ólöglega. Nígeríumenn eru fjölmennastir þeirra sem bíða brottvísunar en þeir eru 48 talsins. Frá Írak eru 34, fimmtán eru frá Palestínu en tíu frá Pakistan. Grikkland tekur við 44 þeirra sem bíða brottvísunar, Nígería þrjátíu, Ítalía 23, Írak þrettán og Ungverjaland tólf. Í tilkynningu Útlendingastofnunar kemur fram að tvær fjölskyldur séu í þeim hópi sem bíða endursendingar vegna verndar í öðru landi og á að senda til Grikklands. Ljóst sé að þeim verði ekki fylgt úr landi þar sem réttur til efnislegrar meðferðar stofnist á næstu dögum vegna þess hversu lengi þær hafa dvalið í landinu. Því undirbúi stoðdeild ríkislögreglustjóra ekki flutning á neinum börnum eða fjölskyldum þeirra til Grikklands. Meðalaldur þeirra sem bíða brottvísunar er 28 ár. Af þeim eru 37 átján ára eða yngri en 160 eru eldri en átján ára. Innflytjendamál Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Sjá meira
Í upplýsingum sem Útlendingastofnun hefur tekið saman kemur fram að af þeim 197 sem bíða brottvísunar hefur 102 verið synjað um vernd við efnislega meðferð umsóknar, 29 bíða endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 51 bíður endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli þess að njóta þar fyrir alþjóðlegrar verndar. Fimmtán manns á listanum var gert að yfirgefa landið eftir að í ljós kom að þeir dvöldust hér ólöglega. Nígeríumenn eru fjölmennastir þeirra sem bíða brottvísunar en þeir eru 48 talsins. Frá Írak eru 34, fimmtán eru frá Palestínu en tíu frá Pakistan. Grikkland tekur við 44 þeirra sem bíða brottvísunar, Nígería þrjátíu, Ítalía 23, Írak þrettán og Ungverjaland tólf. Í tilkynningu Útlendingastofnunar kemur fram að tvær fjölskyldur séu í þeim hópi sem bíða endursendingar vegna verndar í öðru landi og á að senda til Grikklands. Ljóst sé að þeim verði ekki fylgt úr landi þar sem réttur til efnislegrar meðferðar stofnist á næstu dögum vegna þess hversu lengi þær hafa dvalið í landinu. Því undirbúi stoðdeild ríkislögreglustjóra ekki flutning á neinum börnum eða fjölskyldum þeirra til Grikklands. Meðalaldur þeirra sem bíða brottvísunar er 28 ár. Af þeim eru 37 átján ára eða yngri en 160 eru eldri en átján ára.
Innflytjendamál Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Sjá meira