Bullandi frjósemi í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. maí 2022 15:36 Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, sem fagnar fjölgun íbúa í Stykkishólmi og hvað mikið af ungu fjölskyldufólki er að flytja á staðinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum í Stykkishólmi er alltaf að fjölga og eru nú orðnir tæplega þrettán hundruð með sameiningu við Helgafellssveit. Ungt fjölskyldufólk er aðallega að flytja á staðinn. Kosið var um sameiningu Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar á Snæfellsnesi 26. mars síðastliðinn. Sameiningin var samþykkt með miklum meirihluta. Íbúar í sameinuðu sveitarfélagi eru rétt tæplega þrettán hundruð. Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi segir að íbúum þar í bæ sé alltaf að fjölga og fjölga. „Já, íbúum hefur verið að fjölga markvisst núna undanfarin ár. Við vorum fyrir svona fimm til sex árum hundrað færri og plús þessi áttatíu, sem komu með sameiningunni, þannig að íbúum á svæðinu hefur fjölgað um hundrað til hundrað og fimmtíu á síðustu fimm til sex árum. Er það ekki bara vel gert? Það er bara frábært, ég get ekki annað sagt. Við höfum verið að fjölga íbúðarhúsnæði í Stykkishólmi, þeim hefur fjölgað um 20 til 30 á síðustu árum einnig. Við vorum líka að klára að stækka leikskólann, þannig að hér er bara framtíðin björt,“ segir Jakob Björgvin. Í dag búa tæplega 1300 manns í Stykkishólmi með íbúum Helgafellsveitar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er aðallega að flytja í Stykkishólm? „Það er ungt fjölskyldufólk aðallega, sem hefur verið að flytja í Stykkishólm, sem endurspeglast í þessum aukna fjölda, sem er að sækjast eftir því að koma í leikskólann hjá okkur. 2015 voru 72 börn í leikskólanum en þau eru komin í 92 núna. Þannig að það sýnir hvaða þróun hefur átt sér stað í Stykkishólmi undanfarin ár. Þannig að það er bullandi frjósemi? „Já, já, það er bullandi frjósemi hér í Stykkishólmi, það er ekki bara fólk, sem flytur, heldur er unga fólkið líka að flytja heim og síðan er það að fjölga sér, þannig að það er líka ein skýringin,“ segir bæjarstjórinn kampakátur með fjölgun íbúa í Hólminum og þá frjósemi, sem á sér þar stað. Stykkishólmur Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Kosið var um sameiningu Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar á Snæfellsnesi 26. mars síðastliðinn. Sameiningin var samþykkt með miklum meirihluta. Íbúar í sameinuðu sveitarfélagi eru rétt tæplega þrettán hundruð. Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi segir að íbúum þar í bæ sé alltaf að fjölga og fjölga. „Já, íbúum hefur verið að fjölga markvisst núna undanfarin ár. Við vorum fyrir svona fimm til sex árum hundrað færri og plús þessi áttatíu, sem komu með sameiningunni, þannig að íbúum á svæðinu hefur fjölgað um hundrað til hundrað og fimmtíu á síðustu fimm til sex árum. Er það ekki bara vel gert? Það er bara frábært, ég get ekki annað sagt. Við höfum verið að fjölga íbúðarhúsnæði í Stykkishólmi, þeim hefur fjölgað um 20 til 30 á síðustu árum einnig. Við vorum líka að klára að stækka leikskólann, þannig að hér er bara framtíðin björt,“ segir Jakob Björgvin. Í dag búa tæplega 1300 manns í Stykkishólmi með íbúum Helgafellsveitar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er aðallega að flytja í Stykkishólm? „Það er ungt fjölskyldufólk aðallega, sem hefur verið að flytja í Stykkishólm, sem endurspeglast í þessum aukna fjölda, sem er að sækjast eftir því að koma í leikskólann hjá okkur. 2015 voru 72 börn í leikskólanum en þau eru komin í 92 núna. Þannig að það sýnir hvaða þróun hefur átt sér stað í Stykkishólmi undanfarin ár. Þannig að það er bullandi frjósemi? „Já, já, það er bullandi frjósemi hér í Stykkishólmi, það er ekki bara fólk, sem flytur, heldur er unga fólkið líka að flytja heim og síðan er það að fjölga sér, þannig að það er líka ein skýringin,“ segir bæjarstjórinn kampakátur með fjölgun íbúa í Hólminum og þá frjósemi, sem á sér þar stað.
Stykkishólmur Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira