Oftast strikað yfir nafn Hildar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. maí 2022 18:27 Strikað var yfir nafn Hildar eða hún færð neðar á lista 290 sinnum, oftast allra frambjóðenda í borginni. Vísir/Vilhelm Af þeim ellefu flokkum sem voru í framboði í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík á laugardag var oftast strikað yfir nöfn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins eða þeir færðir neðar á lista en nemur röðunartölu. Alls var strikað yfir nöfn frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins eða þeir færðir niður 1.004 sinnum. Þar á eftir kom Samfylkingin, með 422 útstrikanir eða færslur. Strikað var yfir nafn Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, eða hún færð niður á lista, oftast allra frambjóðenda eða 290 sinnum. Sá frambjóðandi sem oftast var strikað yfir eða færður á lista Samfylkingarinnar var Hjálmar Sveinsson, með 114. Hjá Vinstri grænum var það oddvitinn Líf Magneudóttir sem var oftast strikað yfir eða hún færð neðar á lista, 65 sinnum. Hjá Pírötum var það Alexandra Briem, sem sat í öðru sæti á lista flokksins, sem var oftast strikað yfir eða hún færð, eða 45 sinnum. Á lista Framsóknar var oftast strikað yfir Einar Þorsteinsson oddvita, eða hann færður neðar á lista, alls 26 sinnum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, fékk þá 59 útstrikanir eða færslur, mest allra á lista Viðreisnar. Af Sósíalistum er það að segja að Trausti Breiðfjörð Magnússon, sem var í öðru sæti á lista flokksins og náði inn sem borgarfulltrúi, var færður niður lista eða strikað yfir nafn hans 13 sinnum. Hjá Flokki fólksins var það þá oddviti listans sem fékk flestar útstrikanir eða færslur, þó ekki nema átta. Í kosningaskýrslu Reykjavíkurborgar komu ekki fram upplýsingar um útstrikanir þeirra flokka sem ekki náðu inn fulltrúum í borgarstjórn. Þrír flokkar buðu fram en hlutu ekki náð í augum kjósenda, Miðflokkurinn, Reykjavík besta borgin og Ábyrg framtíð. Í skýrslunni kemur fram að kosningaþáttaka í Reykjavík hafi verið 61,1 prósent og gildir atkvæðaseðlar hafi verið 97,7 prósent. Heildarfjöldi útstrikana eftir flokkum var eftirfarandi: Sjálfstæðisflokkurinn – 1.004 Samfylkingin – 422 Píratar – 146 Framsóknarflokkurinn – 84 Vinstri græn – 83 Viðreisn – 77 Sósíalistaflokkurinn – 36 Flokkur fólksins – 14 Hér að neðan má sjá hvernig kosningarnar á laugardag fóru í Reykjavík: Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Sjá meira
Strikað var yfir nafn Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, eða hún færð niður á lista, oftast allra frambjóðenda eða 290 sinnum. Sá frambjóðandi sem oftast var strikað yfir eða færður á lista Samfylkingarinnar var Hjálmar Sveinsson, með 114. Hjá Vinstri grænum var það oddvitinn Líf Magneudóttir sem var oftast strikað yfir eða hún færð neðar á lista, 65 sinnum. Hjá Pírötum var það Alexandra Briem, sem sat í öðru sæti á lista flokksins, sem var oftast strikað yfir eða hún færð, eða 45 sinnum. Á lista Framsóknar var oftast strikað yfir Einar Þorsteinsson oddvita, eða hann færður neðar á lista, alls 26 sinnum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, fékk þá 59 útstrikanir eða færslur, mest allra á lista Viðreisnar. Af Sósíalistum er það að segja að Trausti Breiðfjörð Magnússon, sem var í öðru sæti á lista flokksins og náði inn sem borgarfulltrúi, var færður niður lista eða strikað yfir nafn hans 13 sinnum. Hjá Flokki fólksins var það þá oddviti listans sem fékk flestar útstrikanir eða færslur, þó ekki nema átta. Í kosningaskýrslu Reykjavíkurborgar komu ekki fram upplýsingar um útstrikanir þeirra flokka sem ekki náðu inn fulltrúum í borgarstjórn. Þrír flokkar buðu fram en hlutu ekki náð í augum kjósenda, Miðflokkurinn, Reykjavík besta borgin og Ábyrg framtíð. Í skýrslunni kemur fram að kosningaþáttaka í Reykjavík hafi verið 61,1 prósent og gildir atkvæðaseðlar hafi verið 97,7 prósent. Heildarfjöldi útstrikana eftir flokkum var eftirfarandi: Sjálfstæðisflokkurinn – 1.004 Samfylkingin – 422 Píratar – 146 Framsóknarflokkurinn – 84 Vinstri græn – 83 Viðreisn – 77 Sósíalistaflokkurinn – 36 Flokkur fólksins – 14 Hér að neðan má sjá hvernig kosningarnar á laugardag fóru í Reykjavík:
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Sjá meira