Gestir fundarins verða Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og Ólafur Örn Bragason forstöðumaður mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar. Fundurinn fer fram í húsnæði nefndarsviðs Alþingis í Austurstræti 8-10 og er eins og áður segir opinn öllum á meðan húsrými leyfir.
Fundurinn er sýndur í beinni útsendingu á vef Alþingis og sjónvarpsrás Alþingis. Einnig verður hægt að horfa á hann í spilaranum hér að neðan.