Af hverju Bæjarlistann fyrir Hafnarfjörð? Jón Ragnar Gunnarsson skrifar 12. maí 2022 15:17 Það gleymist oft að þegar framboðslistar og flokkar eru í harðri keppni um völdin í Hafnarfirði að snýst sú keppni ekki eingöngu um setu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, heldur þeim mun meira um það góða fólk sem stendur að bakið framboðunum, einstaklingana sem koma til með að taka sæti í ýmsu ráðum og nefndum bæjarins, einstaklingar sem brenna fyrir því að sveitafélagið standi betur á öllum sviðum. X-L Bæjarlistinn vill hagsmunapólitíkina út úr bæjarstjórninni, kjörnir fulltrúar eru fyrir fólkið og málefnin í bænum, en ekki fyrir fámenna hópa hagsmunaaðila og einstaklinga sem njóta fyrirgreiðslu umfram aðra vegna (réttra) tengsla við meirihlutann. X-L er fyrir Hafnarfjörð. X-L Bæjarlistinn hefur átt sterka fulltrúa í ráðum og nefndum Hafnarfjarðar á síðasta kjörtímabili og má þar meðal annars nefna, bæjarráð, fjölskylduráð, fræðsluráð, skipulags- og byggingaráð, stjórn Markaðsstofu Hafnarfjarðar, barnaverndarnefnd, fjölmenningarráð, umhverfis og framkvæmdaráð. Einum kjörnum fulltrúa X-L fylgir réttur til setu í nefndum og ráðum Hafnarfjarðarbæjar, það er því nauðsynlegt fyrir Hafnarfjörð að X-L fái brautargengi í komandi sveitarstjórnarkosningum svo hægt sé að vinna áfram að þeim málum sem við höfum talað fyrir, að fá fjölbreyttan hóp hæfra einstaklinga til að vinna fyrir okkur Hafnfirðinga. Við viljum alls ekki fá of einsleitan hóp með þrönga pólitíska sýn á það styrkir og bætir bæinn okkar. Ef þú sem einstaklingur ert ánægður með stöðu mála í Hafnarfirði í dag og síðustu ára, sáttur með íhaldið, sáttur við hagsmunapólitík, hræddur við breytingar, þá er Bæjarlistinn ekki rétti flokkurinn fyrir þig? Bæjarlistinn X-Lstendur fyrir jákvæðar breytingar, stórbætt samgöngumannvirki innan sveitafélagsins og tengingar við nærsveitafélögin, styður einstaklingsframtakið og einyrkja til afreka, umhyggju, náungakærleika, samstöðu, janfræði allra, uppbyggingu og ekki síst arðbæran rekstur sveitafélagsins en þar er á brattann að sækja. Nýtum þann einstaka rétt sem við eigum öll, að kjósa í lýðræðislegri kosningu þau framboð og það fólk sem við treystum til góðra verka fyrir sveitafélagið okkar. Týnum ekki rödd Hafnfirðinga, veljum X-L á laugardaginn. RÖDDIN YKKAR ER RÖDDIN OKKAR, Höfundur skipar 7. sæti á Bæjarlistanum í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Það gleymist oft að þegar framboðslistar og flokkar eru í harðri keppni um völdin í Hafnarfirði að snýst sú keppni ekki eingöngu um setu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, heldur þeim mun meira um það góða fólk sem stendur að bakið framboðunum, einstaklingana sem koma til með að taka sæti í ýmsu ráðum og nefndum bæjarins, einstaklingar sem brenna fyrir því að sveitafélagið standi betur á öllum sviðum. X-L Bæjarlistinn vill hagsmunapólitíkina út úr bæjarstjórninni, kjörnir fulltrúar eru fyrir fólkið og málefnin í bænum, en ekki fyrir fámenna hópa hagsmunaaðila og einstaklinga sem njóta fyrirgreiðslu umfram aðra vegna (réttra) tengsla við meirihlutann. X-L er fyrir Hafnarfjörð. X-L Bæjarlistinn hefur átt sterka fulltrúa í ráðum og nefndum Hafnarfjarðar á síðasta kjörtímabili og má þar meðal annars nefna, bæjarráð, fjölskylduráð, fræðsluráð, skipulags- og byggingaráð, stjórn Markaðsstofu Hafnarfjarðar, barnaverndarnefnd, fjölmenningarráð, umhverfis og framkvæmdaráð. Einum kjörnum fulltrúa X-L fylgir réttur til setu í nefndum og ráðum Hafnarfjarðarbæjar, það er því nauðsynlegt fyrir Hafnarfjörð að X-L fái brautargengi í komandi sveitarstjórnarkosningum svo hægt sé að vinna áfram að þeim málum sem við höfum talað fyrir, að fá fjölbreyttan hóp hæfra einstaklinga til að vinna fyrir okkur Hafnfirðinga. Við viljum alls ekki fá of einsleitan hóp með þrönga pólitíska sýn á það styrkir og bætir bæinn okkar. Ef þú sem einstaklingur ert ánægður með stöðu mála í Hafnarfirði í dag og síðustu ára, sáttur með íhaldið, sáttur við hagsmunapólitík, hræddur við breytingar, þá er Bæjarlistinn ekki rétti flokkurinn fyrir þig? Bæjarlistinn X-Lstendur fyrir jákvæðar breytingar, stórbætt samgöngumannvirki innan sveitafélagsins og tengingar við nærsveitafélögin, styður einstaklingsframtakið og einyrkja til afreka, umhyggju, náungakærleika, samstöðu, janfræði allra, uppbyggingu og ekki síst arðbæran rekstur sveitafélagsins en þar er á brattann að sækja. Nýtum þann einstaka rétt sem við eigum öll, að kjósa í lýðræðislegri kosningu þau framboð og það fólk sem við treystum til góðra verka fyrir sveitafélagið okkar. Týnum ekki rödd Hafnfirðinga, veljum X-L á laugardaginn. RÖDDIN YKKAR ER RÖDDIN OKKAR, Höfundur skipar 7. sæti á Bæjarlistanum í Hafnarfirði.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun