Bein útsending: Máltækni í atvinnulífi og samfélagi Eiður Þór Árnason skrifar 11. maí 2022 13:46 Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi í Hörpu. Vísir/Vilhelm Atvinnulífsráðstefna Almannaróms og Samtaka atvinnulífsins verður haldin klukkan 14:30 til 16:30 í dag í Silfurbergi í Hörpu. Á ráðstefnunni flytja ávörp innlendir og erlendir sérfræðingar í máltækni auk fulltrúa atvinnulífsins. Fjörugar pallborðsumræður taka einnig stóran hluta dagskrárinnar sem hægt er að fylgjast með í spilaranum fyrir neðan. Dagskrá Máltækni í nútíð og framtíð - ávarp Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms Íslenskan í alþjóðlegum tækniheimi - ávarp Xuedong Huang, Technical Fellow and Chief Technology Officer Azure AI, Microsoft Mikilvægi íslenskunnar í atvinnulífi og samfélagi - pallborð Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eyrir Venture Management og formaður stjórnar Almannaróms AI and Language Learning - ávarp Steven C. Toy, forstjóri Memrise Íslenska sem annað mál - pallborð Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tiro Gamithra Marga, stofnandi TVÍK Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs Örn Úlfar Sævarsson, hugmyndasmiður og spurningahöfundur og formaður fulltrúaráðs Almannaróms Betri þjónusta með gervigreind og máltækni - pallborð Anna Björk Nikulásdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Grammateks ehf. Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður mannauðsmála hjá The Reykjavík Edition Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs sjá Samtökum atvinnulífsins Máltækni í daglegu lífi - pallborð Aðalsteinn Stefánsson, hönnuður á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka Vilhjálmur Þorsteinsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Miðeindar ehf. Ragnheiður H. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Magga ehf. og stjórnarmaður Almannaróms Getur máltækni tryggt mannréttindi? - pallborð Kolbrún Eir Óskarsdóttir, móðir drengs sem nýtir máltækni á hverjum degi í alla tjáningu Hrönn Birgisdóttir, Iðjuþjálfi og sérfræðingur á velferðasviði hjá Öryggismiðstöð Íslands Gunnar Thor Örnólfsson, sérfræðingur í talgervingu hjá Háskólanum í Reykjavík Hlynur Þór Agnarsson, aðgengis- og upplýsingafulltrúi Blindrafélagsins Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte og stjórnarmaður Almannaróms Máltæknivegferð Símans - ávarp Orri Hauksson, forstjóri Símans Lokaorð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir Máltækniverðlaunin 2022. Íslenska á tækniöld Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Sjá meira
Á ráðstefnunni flytja ávörp innlendir og erlendir sérfræðingar í máltækni auk fulltrúa atvinnulífsins. Fjörugar pallborðsumræður taka einnig stóran hluta dagskrárinnar sem hægt er að fylgjast með í spilaranum fyrir neðan. Dagskrá Máltækni í nútíð og framtíð - ávarp Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms Íslenskan í alþjóðlegum tækniheimi - ávarp Xuedong Huang, Technical Fellow and Chief Technology Officer Azure AI, Microsoft Mikilvægi íslenskunnar í atvinnulífi og samfélagi - pallborð Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eyrir Venture Management og formaður stjórnar Almannaróms AI and Language Learning - ávarp Steven C. Toy, forstjóri Memrise Íslenska sem annað mál - pallborð Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tiro Gamithra Marga, stofnandi TVÍK Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs Örn Úlfar Sævarsson, hugmyndasmiður og spurningahöfundur og formaður fulltrúaráðs Almannaróms Betri þjónusta með gervigreind og máltækni - pallborð Anna Björk Nikulásdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Grammateks ehf. Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður mannauðsmála hjá The Reykjavík Edition Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs sjá Samtökum atvinnulífsins Máltækni í daglegu lífi - pallborð Aðalsteinn Stefánsson, hönnuður á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka Vilhjálmur Þorsteinsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Miðeindar ehf. Ragnheiður H. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Magga ehf. og stjórnarmaður Almannaróms Getur máltækni tryggt mannréttindi? - pallborð Kolbrún Eir Óskarsdóttir, móðir drengs sem nýtir máltækni á hverjum degi í alla tjáningu Hrönn Birgisdóttir, Iðjuþjálfi og sérfræðingur á velferðasviði hjá Öryggismiðstöð Íslands Gunnar Thor Örnólfsson, sérfræðingur í talgervingu hjá Háskólanum í Reykjavík Hlynur Þór Agnarsson, aðgengis- og upplýsingafulltrúi Blindrafélagsins Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte og stjórnarmaður Almannaróms Máltæknivegferð Símans - ávarp Orri Hauksson, forstjóri Símans Lokaorð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir Máltækniverðlaunin 2022.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Sjá meira