Nikola Jokic valinn sá mikilvægasti í NBA annað tímabilið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2022 16:02 Nikola Jokic átti frábært tímabil með Denver Nuggets en liðið var án tveggja lykilmanna nær allt tímabilið. AP/David Zalubowski Serbneski miðherjinn Nikola Jokic var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð en nokkrir bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir þessu. Jokic átti frábært og í raun einstakt tímabil með Denver Nuggets liðinu. Hann endaði með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Hann hafði betur í baráttunni við Giannis Antetokounmpo og Joel Embiid sem voru einnig tilnefndir. Jokic varð sá fyrsti í NBA-sögunni til að vera með meira en tvö þúsund stig, meira en þúsund fráköst og meira en fimm hundrað stoðsendingar á einu tímabili. Jokic skilaði þessum frábæru tölum á sama tíma og Denver liðið þurfti að spila án tveggja af sínum bestu mönnum. Leikstjórnandinn Jamal Murray missti af öllu tímabilinu eftir krossbandsslit og Michael Porter Jr. lék aðeins níu leiki vegna bakmeiðsla. Denver Nuggets center Nikola Jokic has been voted the NBA s Most Valuable Player for a second consecutive season, sources tell ESPN. A formal announcement is expected this week.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) May 9, 2022 Þrátt fyrir þetta náði Nuggets liðið fimmta besta árangrinum í Vesturdeildinni og sú staðreynd auk tölfræðinnar er að skila Jokic þessum eftirsóttu verðlaunum annað árið í röð. Jokic er fimmtándi leikmaðurinn í sögunni til að vinna þessi verðlaun oftar en einu sinni. Hann er sá annar í röð til að vinna tvö ár í röð en Giannis Antetokounmpo gerði það á undan honum 2018-19 og 2019-20. NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Sjá meira
Jokic átti frábært og í raun einstakt tímabil með Denver Nuggets liðinu. Hann endaði með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Hann hafði betur í baráttunni við Giannis Antetokounmpo og Joel Embiid sem voru einnig tilnefndir. Jokic varð sá fyrsti í NBA-sögunni til að vera með meira en tvö þúsund stig, meira en þúsund fráköst og meira en fimm hundrað stoðsendingar á einu tímabili. Jokic skilaði þessum frábæru tölum á sama tíma og Denver liðið þurfti að spila án tveggja af sínum bestu mönnum. Leikstjórnandinn Jamal Murray missti af öllu tímabilinu eftir krossbandsslit og Michael Porter Jr. lék aðeins níu leiki vegna bakmeiðsla. Denver Nuggets center Nikola Jokic has been voted the NBA s Most Valuable Player for a second consecutive season, sources tell ESPN. A formal announcement is expected this week.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) May 9, 2022 Þrátt fyrir þetta náði Nuggets liðið fimmta besta árangrinum í Vesturdeildinni og sú staðreynd auk tölfræðinnar er að skila Jokic þessum eftirsóttu verðlaunum annað árið í röð. Jokic er fimmtándi leikmaðurinn í sögunni til að vinna þessi verðlaun oftar en einu sinni. Hann er sá annar í röð til að vinna tvö ár í röð en Giannis Antetokounmpo gerði það á undan honum 2018-19 og 2019-20.
NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum