Nikola Jokic valinn sá mikilvægasti í NBA annað tímabilið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2022 16:02 Nikola Jokic átti frábært tímabil með Denver Nuggets en liðið var án tveggja lykilmanna nær allt tímabilið. AP/David Zalubowski Serbneski miðherjinn Nikola Jokic var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð en nokkrir bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir þessu. Jokic átti frábært og í raun einstakt tímabil með Denver Nuggets liðinu. Hann endaði með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Hann hafði betur í baráttunni við Giannis Antetokounmpo og Joel Embiid sem voru einnig tilnefndir. Jokic varð sá fyrsti í NBA-sögunni til að vera með meira en tvö þúsund stig, meira en þúsund fráköst og meira en fimm hundrað stoðsendingar á einu tímabili. Jokic skilaði þessum frábæru tölum á sama tíma og Denver liðið þurfti að spila án tveggja af sínum bestu mönnum. Leikstjórnandinn Jamal Murray missti af öllu tímabilinu eftir krossbandsslit og Michael Porter Jr. lék aðeins níu leiki vegna bakmeiðsla. Denver Nuggets center Nikola Jokic has been voted the NBA s Most Valuable Player for a second consecutive season, sources tell ESPN. A formal announcement is expected this week.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) May 9, 2022 Þrátt fyrir þetta náði Nuggets liðið fimmta besta árangrinum í Vesturdeildinni og sú staðreynd auk tölfræðinnar er að skila Jokic þessum eftirsóttu verðlaunum annað árið í röð. Jokic er fimmtándi leikmaðurinn í sögunni til að vinna þessi verðlaun oftar en einu sinni. Hann er sá annar í röð til að vinna tvö ár í röð en Giannis Antetokounmpo gerði það á undan honum 2018-19 og 2019-20. NBA Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Jokic átti frábært og í raun einstakt tímabil með Denver Nuggets liðinu. Hann endaði með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Hann hafði betur í baráttunni við Giannis Antetokounmpo og Joel Embiid sem voru einnig tilnefndir. Jokic varð sá fyrsti í NBA-sögunni til að vera með meira en tvö þúsund stig, meira en þúsund fráköst og meira en fimm hundrað stoðsendingar á einu tímabili. Jokic skilaði þessum frábæru tölum á sama tíma og Denver liðið þurfti að spila án tveggja af sínum bestu mönnum. Leikstjórnandinn Jamal Murray missti af öllu tímabilinu eftir krossbandsslit og Michael Porter Jr. lék aðeins níu leiki vegna bakmeiðsla. Denver Nuggets center Nikola Jokic has been voted the NBA s Most Valuable Player for a second consecutive season, sources tell ESPN. A formal announcement is expected this week.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) May 9, 2022 Þrátt fyrir þetta náði Nuggets liðið fimmta besta árangrinum í Vesturdeildinni og sú staðreynd auk tölfræðinnar er að skila Jokic þessum eftirsóttu verðlaunum annað árið í röð. Jokic er fimmtándi leikmaðurinn í sögunni til að vinna þessi verðlaun oftar en einu sinni. Hann er sá annar í röð til að vinna tvö ár í röð en Giannis Antetokounmpo gerði það á undan honum 2018-19 og 2019-20.
NBA Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti