Næst ójafnasta 3-0 einvígi í sögu úrslitakeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2022 14:30 Valsmennirnir Þorgils Jón Svölu Baldursson og Björgvin Páll Gústavsson þakka áhorfendum fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Selfossi í gær. vísir/hulda margrét Valur átti ekki í miklum vandræðum að slá Selfoss út í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu leikina þrjá með samtals 26 marka mun og vantaði bara fjögur mörk til að jafna eigið met frá 2017. Valur vann þriðja leikinn gegn Selfossi í gær með níu marka mun, 36-27. Selfyssingar voru með frumkvæðið framan af en Valsmenn skoruðu sjö af síðustu átta mörkum fyrri hálfleiks og voru með sjö marka forskot að honum loknum, 19-12. Valur vann fyrsta leikinn á Hlíðarenda með ellefu marka mun, 36-25, og og sex mörkum munaði á liðunum í öðrum leiknum á Selfossi, 29-35. Valsmenn unnu því leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Það er næstmesti munur sem hefur verið á liðum í einvígi í úrslitakeppni sem endar 3-0. Metið er í eigu Vals en 2017 vann liðið Fram, 3-0, í undanúrslitunum. Frammarar komu gríðarlega á óvart með því að slá Íslandsmeistara Hauka út í átta liða úrslitunum, 2-1, en í undanúrslitunum var ekkert eftir á tankinum hjá Safamýrarpiltum. Valur vann leikina þrjá með samtals þrjátíu marka mun. Valsmenn fóru svo alla leið og urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á FH-ingum í oddaleik í úrslitum. Þriðji mesti munurinn á liðum í 3-0 einvígi voru sautján mörk þegar Haukar unnu Val með samtals sautján mörkum í undanúrslitunum 2015. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni það tímabil. Einvígi sem hafa endað 3-0 í úrslitakeppni 2017: Valur-Fram 30 marka munur 2022: Valur-Selfoss 26 marka munur 2015: Haukar-Valur 17 marka munur 2012: HK-Haukar 14 marka munur 2004: Haukar-Valur 13 marka munur 2005: Haukar-ÍBV 9 marka munur 2015: Haukar-Afturelding 9 marka munur 2012: HK-FH 8 marka munur 2018: ÍBV-Haukar 7 marka munur 2019: Selfoss-Valur 5 marka munur Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. 8. maí 2022 22:16 Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. 8. maí 2022 22:06 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Valur vann þriðja leikinn gegn Selfossi í gær með níu marka mun, 36-27. Selfyssingar voru með frumkvæðið framan af en Valsmenn skoruðu sjö af síðustu átta mörkum fyrri hálfleiks og voru með sjö marka forskot að honum loknum, 19-12. Valur vann fyrsta leikinn á Hlíðarenda með ellefu marka mun, 36-25, og og sex mörkum munaði á liðunum í öðrum leiknum á Selfossi, 29-35. Valsmenn unnu því leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Það er næstmesti munur sem hefur verið á liðum í einvígi í úrslitakeppni sem endar 3-0. Metið er í eigu Vals en 2017 vann liðið Fram, 3-0, í undanúrslitunum. Frammarar komu gríðarlega á óvart með því að slá Íslandsmeistara Hauka út í átta liða úrslitunum, 2-1, en í undanúrslitunum var ekkert eftir á tankinum hjá Safamýrarpiltum. Valur vann leikina þrjá með samtals þrjátíu marka mun. Valsmenn fóru svo alla leið og urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á FH-ingum í oddaleik í úrslitum. Þriðji mesti munurinn á liðum í 3-0 einvígi voru sautján mörk þegar Haukar unnu Val með samtals sautján mörkum í undanúrslitunum 2015. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni það tímabil. Einvígi sem hafa endað 3-0 í úrslitakeppni 2017: Valur-Fram 30 marka munur 2022: Valur-Selfoss 26 marka munur 2015: Haukar-Valur 17 marka munur 2012: HK-Haukar 14 marka munur 2004: Haukar-Valur 13 marka munur 2005: Haukar-ÍBV 9 marka munur 2015: Haukar-Afturelding 9 marka munur 2012: HK-FH 8 marka munur 2018: ÍBV-Haukar 7 marka munur 2019: Selfoss-Valur 5 marka munur
2017: Valur-Fram 30 marka munur 2022: Valur-Selfoss 26 marka munur 2015: Haukar-Valur 17 marka munur 2012: HK-Haukar 14 marka munur 2004: Haukar-Valur 13 marka munur 2005: Haukar-ÍBV 9 marka munur 2015: Haukar-Afturelding 9 marka munur 2012: HK-FH 8 marka munur 2018: ÍBV-Haukar 7 marka munur 2019: Selfoss-Valur 5 marka munur
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. 8. maí 2022 22:16 Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. 8. maí 2022 22:06 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. 8. maí 2022 22:16
Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. 8. maí 2022 22:06