Dagskráin í dag: Martin í eldlínunni, Besta karla og kvenna, barist á toppi og botni á Ítalíu, Olís karla, NBA, rafíþróttir og golf Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 06:01 Víkingur leikur við Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Hulda Margrét Alls eru 18 beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Afturelding og Þór/KA leiða saman hesta sína í Bestu-deild kvenna en útsending frá þeim leik hefst klukkan 13.50. Seinni bylgjan hefur svo upphitun sína fyrir leik Vals og Selfoss klukkan 19.00 en leikurinn hefst klukkan 19.30. Seinni bylgjan gerir svo leikinn upp klukkan 21.00. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn byrjar snemma en klukkan 10.20 er leikur Spezia og Atalanta í Serie A á dagskrá. Arnór Sigurðsson fær svo vonandi tækifæri þegar Venezia fær Bologna í heimsókn klukkan 12.50. Salernitana og Cagliari mætst svo í gríðarlega mikilvægum fallbaráttuslag klukkan 15.50. Það verður svo bein útsending frá tveimur leikjum í undanúrslitum NBA-deildarinnar í kvöld. Dallas Mavericks og Phoenix Suns ríða á vaðið klukkan 19.30 og Philadelphia 76 ers og Miami Heat etja kappi á miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson verður í eldlínunni með Valencia klukkan 10.50 en liðið mætir þá Gran Canaria í ACB-deildinni. AC Milan freistar þess svo að ná í mikilvæg stig í baráttunni um ítalska meistaratitilinn þegar liðið sækir Hellas Verona heim klukkan 18.35. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Madríd Ladies Open-mótið í golfi en það er hluti af LET-mótaröðinni. Leiknir og Vikingur eigast síðan við í Bestu-deild karla í fótbolta og hefst útsending frá þeim leik klukan 19.00. Stúkan fer svo rækilega yfir þann leik sem og alla leiki umferðarinnar klukkan 21.15. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er Breska meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af DP heimsmótaröðinni. Klukkan 17.00 er Wells Fargo Championship-mótið á dagskrá. Það er hluti af PGA-mótaröðinni. Stöð 2 E-Sport Rocket Mob hefst klukkan 17.00. Sandkassinn hefst svo klukkan 20.00. Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Stöð 2 Sport Afturelding og Þór/KA leiða saman hesta sína í Bestu-deild kvenna en útsending frá þeim leik hefst klukkan 13.50. Seinni bylgjan hefur svo upphitun sína fyrir leik Vals og Selfoss klukkan 19.00 en leikurinn hefst klukkan 19.30. Seinni bylgjan gerir svo leikinn upp klukkan 21.00. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn byrjar snemma en klukkan 10.20 er leikur Spezia og Atalanta í Serie A á dagskrá. Arnór Sigurðsson fær svo vonandi tækifæri þegar Venezia fær Bologna í heimsókn klukkan 12.50. Salernitana og Cagliari mætst svo í gríðarlega mikilvægum fallbaráttuslag klukkan 15.50. Það verður svo bein útsending frá tveimur leikjum í undanúrslitum NBA-deildarinnar í kvöld. Dallas Mavericks og Phoenix Suns ríða á vaðið klukkan 19.30 og Philadelphia 76 ers og Miami Heat etja kappi á miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson verður í eldlínunni með Valencia klukkan 10.50 en liðið mætir þá Gran Canaria í ACB-deildinni. AC Milan freistar þess svo að ná í mikilvæg stig í baráttunni um ítalska meistaratitilinn þegar liðið sækir Hellas Verona heim klukkan 18.35. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Madríd Ladies Open-mótið í golfi en það er hluti af LET-mótaröðinni. Leiknir og Vikingur eigast síðan við í Bestu-deild karla í fótbolta og hefst útsending frá þeim leik klukan 19.00. Stúkan fer svo rækilega yfir þann leik sem og alla leiki umferðarinnar klukkan 21.15. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er Breska meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af DP heimsmótaröðinni. Klukkan 17.00 er Wells Fargo Championship-mótið á dagskrá. Það er hluti af PGA-mótaröðinni. Stöð 2 E-Sport Rocket Mob hefst klukkan 17.00. Sandkassinn hefst svo klukkan 20.00.
Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira