Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2022 11:30 Einar Þorsteinn Ólafsson í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn á Selfossi í gær. S2 Sport Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. Einar Þorsteinn var gestur í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn þar sem Stefán Árni Pálsson spurði hann um það hvernig væri að vera kominn í 2-0 í þessu einvígi. „Það er smá róandi en það er einn leikur eftir. Selfoss getur unnið hverja sem er hér á heimavellinum sínum. Við erum ekkert að slaka á eins og Snorri leyfir okkur ekkert að gera,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson. „Þjálfarinn ykkar er trítilóður allan tímann. Það er ekki hægt að slaka á í eina sekúndu,“ spruði Stefán Árni Pálsson. „Hann er held ég æstasti maðurinn á vellinum, kannski með Alexander. Þeir tveir. Það peppar mann upp,“ sagði Einar Þorsteinn. Hvernig er að vera í þessari mögnuð vörn Valsliðsins. „Þetta er vinna en þetta er varla samt skipulag getur maður sagt. Bara að gefa allt í þetta sem maður hefur og lesa hvorn annan. Það er skipulag en þegar það er að ganga illa þá þurfum við bara að treysta á hvern annan,“ sagði Einar Þorsteinn. Stefán Árni sýndi upptöku með æstum Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara á hliðarlínunni í leiknum. „Líka fyrir leik og í hálfleik. Hann gefur aldrei neitt eftir og á æfingum líka. Ef við töpum leik þá segist hann hafa átt að vera meira æstur. Hann tekur alltaf ábyrgð sjálfur í því að hann hafi ekki nógu æstur til að peppa okkur upp,“ sagði Einar. Það má sjá allt spjallið við Einar eftir leikinn en þar segir hann meðal annars frá matarræðinu sínu sem hann kallar upp á enskuna „see food, eat food diet“. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Einar Þorstein eftir að Valur komst í 2-0 á Selfossi Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur UMF Selfoss Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Einar Þorsteinn var gestur í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn þar sem Stefán Árni Pálsson spurði hann um það hvernig væri að vera kominn í 2-0 í þessu einvígi. „Það er smá róandi en það er einn leikur eftir. Selfoss getur unnið hverja sem er hér á heimavellinum sínum. Við erum ekkert að slaka á eins og Snorri leyfir okkur ekkert að gera,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson. „Þjálfarinn ykkar er trítilóður allan tímann. Það er ekki hægt að slaka á í eina sekúndu,“ spruði Stefán Árni Pálsson. „Hann er held ég æstasti maðurinn á vellinum, kannski með Alexander. Þeir tveir. Það peppar mann upp,“ sagði Einar Þorsteinn. Hvernig er að vera í þessari mögnuð vörn Valsliðsins. „Þetta er vinna en þetta er varla samt skipulag getur maður sagt. Bara að gefa allt í þetta sem maður hefur og lesa hvorn annan. Það er skipulag en þegar það er að ganga illa þá þurfum við bara að treysta á hvern annan,“ sagði Einar Þorsteinn. Stefán Árni sýndi upptöku með æstum Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara á hliðarlínunni í leiknum. „Líka fyrir leik og í hálfleik. Hann gefur aldrei neitt eftir og á æfingum líka. Ef við töpum leik þá segist hann hafa átt að vera meira æstur. Hann tekur alltaf ábyrgð sjálfur í því að hann hafi ekki nógu æstur til að peppa okkur upp,“ sagði Einar. Það má sjá allt spjallið við Einar eftir leikinn en þar segir hann meðal annars frá matarræðinu sínu sem hann kallar upp á enskuna „see food, eat food diet“. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Einar Þorstein eftir að Valur komst í 2-0 á Selfossi
Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur UMF Selfoss Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira