Mosfellsbær þarf að greiða fatlaðri manneskju miskabætur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2022 15:54 Mosfellsbær er ekki skaðabótaskyldur í málinu en þarf að greiða miskabætur. Vísir/Vilhelm Mosfellsbær þarf að greiða fatlaðri manneskju í sveitarfélaginu 700 þúsund krónur í miskabætur. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem sagði afar takmarkaðar skýringar hafa komið fram frá Mosfellsbæ um tafir við meðferð og vinnslu umsóknar manneskjunnar um notendastýrða persónulega aðstoð. Viðkomandi sótti um aðstoðina í október 2018 en þjónusta hófst ekki fyrr en í febrúar 2021. Hæstiréttur viðurkenndi ekki skaðabótaskyldu til mannsins vegna málsins. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, stjórnarmaður hjá Öryrkjabandalagi Íslands og formaður NPA miðstöðvarinnar, segir í færslu um málið á Facebook ekki á hverjum degi sem fatlað fólk nær að sækja rétt sinn fyrir dómstólum á Íslandi. „Þvert á móti er það frávik. Í dag snéri þó Hæstiréttur við mannfjandsamlegum dómi Landsréttar í sama máli og í því felst von. Þó dómurinn taki ekki á öllum þeim fjölmörgu álitaefnum sem lögð voru fyrir hann markar hann þáttaskil þar sem hann kveður á um að sveitarfélagið sem um ræðir hafi ekki sinnt réttilega skyldum sínum til að veita NPA þjónustu,“ segir Rúnar. „Of lengi hafa sveitarfélög talið sig geta tekið umsóknir um NPA, sett þær ofan í skúffu og afgreitt eftir geðþótta. Of lengi hafa sveitarfélög talið sig geta geta beðið í mánuði og ár eftir fjármagni, bæði frá ríkinu en líka frá sveitarfélögunum sjálfum.“ Vonandi marki dómurinn þáttaskil því í honum felist skýr áfellisdómur um það hvernig sveitarfélög hafi vanrækt skyldur sínar við meðferð á réttindum einstaklinga til NPA. Málefni fatlaðs fólks Dómsmál Mosfellsbær Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem sagði afar takmarkaðar skýringar hafa komið fram frá Mosfellsbæ um tafir við meðferð og vinnslu umsóknar manneskjunnar um notendastýrða persónulega aðstoð. Viðkomandi sótti um aðstoðina í október 2018 en þjónusta hófst ekki fyrr en í febrúar 2021. Hæstiréttur viðurkenndi ekki skaðabótaskyldu til mannsins vegna málsins. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, stjórnarmaður hjá Öryrkjabandalagi Íslands og formaður NPA miðstöðvarinnar, segir í færslu um málið á Facebook ekki á hverjum degi sem fatlað fólk nær að sækja rétt sinn fyrir dómstólum á Íslandi. „Þvert á móti er það frávik. Í dag snéri þó Hæstiréttur við mannfjandsamlegum dómi Landsréttar í sama máli og í því felst von. Þó dómurinn taki ekki á öllum þeim fjölmörgu álitaefnum sem lögð voru fyrir hann markar hann þáttaskil þar sem hann kveður á um að sveitarfélagið sem um ræðir hafi ekki sinnt réttilega skyldum sínum til að veita NPA þjónustu,“ segir Rúnar. „Of lengi hafa sveitarfélög talið sig geta tekið umsóknir um NPA, sett þær ofan í skúffu og afgreitt eftir geðþótta. Of lengi hafa sveitarfélög talið sig geta geta beðið í mánuði og ár eftir fjármagni, bæði frá ríkinu en líka frá sveitarfélögunum sjálfum.“ Vonandi marki dómurinn þáttaskil því í honum felist skýr áfellisdómur um það hvernig sveitarfélög hafi vanrækt skyldur sínar við meðferð á réttindum einstaklinga til NPA.
Málefni fatlaðs fólks Dómsmál Mosfellsbær Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira