Raiola látinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2022 14:19 Mino Raiola er látinn. Stefano Guidi/Getty Images Mino Raiola, einn frægasti umboðsmaður heims, er látinn. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum umboðsmannsins í dag. Ekki kemur fram hvert banamein hans var. Fyrr í vikunni bárust fréttir þess efnis að ítalski umboðsmaðurinn væri látinn. Ekki reyndust þær á rökum reistar á þeim tíma. Umboðsmaðurinn hafði verið heilsuveill en í upphafi ársins var hann fluttur á gjörgæslu í Mílanó og fór í aðgerð. Hann var á téðu sjúkrahúsi er greint var frá andláti hans fyrr í vikunni. Nú hefur fjölskylda Raiola tilkynnt að Raiola sé látinn. Hann var 54 ára. „Það er með ólýsanlegri sorg sem við deilum því að magnaðasti umboðsmaður allra tíma er látinn. Mino barðist allt til enda með sama styrk og hann barðist fyrir leikmenn sína. Að venju gerði Mino okkur stolt án þess að vita af því,“ segir í yfirlýsingunni. „Mino snerti líf margra með vinnu sinni og skrifaði nýjan kafla í nútímafótbolta. Nærveru hans verður ávallt saknað. Markmið Mino var að gera fótbolta að betri stað fyrir leikmenn og munum við halda því áfram.“ „Við þökkum öllum sem hafa sent stuðning á þessum erfiðum tímum og biðjum um frið fyrir fjölskyldumeðlimi og vini svo þau geti fengið að syrgja í friði. Raiola fjölskyldan,“ segir að endingu. pic.twitter.com/xuZWBNA62N— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 30, 2022 Raiola var einn þekktasti umboðsmaður heims og með fjölmargar stórstjörnur á sínum snærum. Þar má nefna leikmenn á borð við Zlatan Ibrahimovic, Paul Pogba og Erling Håland. Fótbolti Andlát Ítalía Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Fyrr í vikunni bárust fréttir þess efnis að ítalski umboðsmaðurinn væri látinn. Ekki reyndust þær á rökum reistar á þeim tíma. Umboðsmaðurinn hafði verið heilsuveill en í upphafi ársins var hann fluttur á gjörgæslu í Mílanó og fór í aðgerð. Hann var á téðu sjúkrahúsi er greint var frá andláti hans fyrr í vikunni. Nú hefur fjölskylda Raiola tilkynnt að Raiola sé látinn. Hann var 54 ára. „Það er með ólýsanlegri sorg sem við deilum því að magnaðasti umboðsmaður allra tíma er látinn. Mino barðist allt til enda með sama styrk og hann barðist fyrir leikmenn sína. Að venju gerði Mino okkur stolt án þess að vita af því,“ segir í yfirlýsingunni. „Mino snerti líf margra með vinnu sinni og skrifaði nýjan kafla í nútímafótbolta. Nærveru hans verður ávallt saknað. Markmið Mino var að gera fótbolta að betri stað fyrir leikmenn og munum við halda því áfram.“ „Við þökkum öllum sem hafa sent stuðning á þessum erfiðum tímum og biðjum um frið fyrir fjölskyldumeðlimi og vini svo þau geti fengið að syrgja í friði. Raiola fjölskyldan,“ segir að endingu. pic.twitter.com/xuZWBNA62N— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 30, 2022 Raiola var einn þekktasti umboðsmaður heims og með fjölmargar stórstjörnur á sínum snærum. Þar má nefna leikmenn á borð við Zlatan Ibrahimovic, Paul Pogba og Erling Håland.
Fótbolti Andlát Ítalía Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira