Aðsetur Vatnajökulsþjóðgarðs verður flutt til Hafnar Árni Sæberg skrifar 30. apríl 2022 08:32 Starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs hefur meðal annars farið fram í Skaftafelli. Vísir/Vilhelm Formlegt aðsetur og lögheimili Vatnajökulsþjóðgarðs verður flutt til Hafnar í Hornafirði næsta haust. Frá þessu greindi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að ákvörðun um flutninginn hafi verið tekin í samráði við stjórn þjóðgarðsins og að hún verði kynnt á næstunni á Alþingi. Meginstarfsstöðvar Vatnajökulsþjóðgarðs eru staðsettar á Höfn í Hornafirði, Kirkjubæjarklaustri, Skriðuklaustri, í Ásbyrgi, Mývatnssveit og Skaftafelli. Lögheimili þjóðgarðsins hefur verið í Garðabæ og hafa framkvæmdastjóri, fjármálastjóri og þrír aðrir starfsmenn miðlægrar skrifstofu haft starfsstöð þar. Framkvæmdastjóri mun framvegis hafa aðalstarfstöð á Höfn í Hornafirði. Það mun verða nýr framkvæmdastjóri sem flytur á Höfn en Magnús Guðmundsson núverandi framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs mun 1. september næstkomandi flytjast í starf sérfræðings í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. „Vatnajökull er ekki á höfuðborgarsvæðinu og ég hef aldrei skilið hvers vegna lögheimili þjóðgarðsins er á höfuðborgarsvæðinu. Nú þegar ég er í aðstöðu til breyta þessu þá geri ég það og flyt með því mikilvæg störf á landsbyggðina. Styrking starfsstöðva stofnana ráðuneytisins á landsbyggðinni verður að sama skapi eitt af lykilatriðunum í þeirri vinnu sem fram undan er varðandi styrkingu og einföldun stofnanaskipulags ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um flutninginn. Hornafjörður Þjóðgarðar Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að ákvörðun um flutninginn hafi verið tekin í samráði við stjórn þjóðgarðsins og að hún verði kynnt á næstunni á Alþingi. Meginstarfsstöðvar Vatnajökulsþjóðgarðs eru staðsettar á Höfn í Hornafirði, Kirkjubæjarklaustri, Skriðuklaustri, í Ásbyrgi, Mývatnssveit og Skaftafelli. Lögheimili þjóðgarðsins hefur verið í Garðabæ og hafa framkvæmdastjóri, fjármálastjóri og þrír aðrir starfsmenn miðlægrar skrifstofu haft starfsstöð þar. Framkvæmdastjóri mun framvegis hafa aðalstarfstöð á Höfn í Hornafirði. Það mun verða nýr framkvæmdastjóri sem flytur á Höfn en Magnús Guðmundsson núverandi framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs mun 1. september næstkomandi flytjast í starf sérfræðings í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. „Vatnajökull er ekki á höfuðborgarsvæðinu og ég hef aldrei skilið hvers vegna lögheimili þjóðgarðsins er á höfuðborgarsvæðinu. Nú þegar ég er í aðstöðu til breyta þessu þá geri ég það og flyt með því mikilvæg störf á landsbyggðina. Styrking starfsstöðva stofnana ráðuneytisins á landsbyggðinni verður að sama skapi eitt af lykilatriðunum í þeirri vinnu sem fram undan er varðandi styrkingu og einföldun stofnanaskipulags ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um flutninginn.
Hornafjörður Þjóðgarðar Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira