Selfyssingar ekki tapað útileik í úrslitakeppni í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 12:00 Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssingar, skoraði fimmtán mörk í leikjunum tveimur í Kaplakrika þar af níu mörk í oddaleiknum í gær. Vísir/Hulda Margrét Selfyssingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með því að vinna framlengdan oddaleik á móti FH í Kaplakrika í gær. Heimavöllurinn hefur verið að bregðast Selfossliðinu síðan þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir hafa getað treyst á góða frammistöðu í útileikjunum. Það var mikil spenna í leiknum í Krikanum í gær en gestirnir sýndu enn á ný hversu góðir þeir eru á útivelli. Selfyssingar voru með frumkvæðið fram eftir leik en misstu leikinn í framlengingu. Það þurfti tvær framlengingar til að skera út um sigurvegara en Selfossliðið var miklu sterkara í seinni framlengingunni og vann fimm marka sigur, 38-33. Selfossliðið hélt því áfram sigurgöngu sinni á útivöllum en liðið hefur unnið alla sjö útileiki sína í úrslitakeppni frá því í maí 2018. Síðasta liðið til að vinna heimasigur á móti Selfossi í úrslitakeppni var lið FH í undanúrslitum 2018. FH tryggði sér þá oddaleik með 41-38 sigri í framlengdum fjórða leik liðanna. Það eru því liðnir rúmir 47 mánuðir (1.444 dagar) frá síðasta tapleik Selfyssinga á útivelli í úrslitakeppni. Á sama tíma hefur Selfossliðið aftur á móti tapað fjórum leikjum á heimavelli í úrslitakeppni. Þeir steinlágu í heimaleiknum í þessari seríu á móti FH og duttu út í fyrra eftir tap á móti Stjörnunni í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum. Eina tap Selfossliðsins í úrslitaeinvíginu 2019 kom einmitt á heimavelli á móti Haukum. Selfoss tryggði sér titilinn þá með sigri á heimavelli í fjórða leiknum. Góðu fréttirnar fyrir Selfossliðið er kannski að næsti leikur er einmitt á útivelli því fyrsti leikurinn í undanúrslitaeinvíginu á móti Val er á Hlíðarenda á mánudagskvöldið. Síðustu útileikir Selfoss í úrslitakeppni karla í handbolta: Kaplakriki 28. apríl 2022: Fimm marka sigur á FH (38-33, tvíframlengt) Kaplakriki 22. apríl 2022: Eins marks sigur á FH (28-27) Mýrin, Garðabæ 1. júní 2021: Tveggja marka sigur á Stjörnunni (26-24) Ásvellir 19. maí 2019: Tveggja marka sigur á Haukum (32-30) Ásvellir 14. maí 2019: Fimm marka sigur á Haukum (27-22) Hlíðarendi 3. maí 2019: Eins marks sigur á Val (32-31) Austurberg 22. apríl 2019: Eins marks sigur á ÍR (29-28) Kaplakriki 4. maí 2018: Fjögurra marka tap fyrir FH (38-41, framlengt) Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Heimavöllurinn hefur verið að bregðast Selfossliðinu síðan þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir hafa getað treyst á góða frammistöðu í útileikjunum. Það var mikil spenna í leiknum í Krikanum í gær en gestirnir sýndu enn á ný hversu góðir þeir eru á útivelli. Selfyssingar voru með frumkvæðið fram eftir leik en misstu leikinn í framlengingu. Það þurfti tvær framlengingar til að skera út um sigurvegara en Selfossliðið var miklu sterkara í seinni framlengingunni og vann fimm marka sigur, 38-33. Selfossliðið hélt því áfram sigurgöngu sinni á útivöllum en liðið hefur unnið alla sjö útileiki sína í úrslitakeppni frá því í maí 2018. Síðasta liðið til að vinna heimasigur á móti Selfossi í úrslitakeppni var lið FH í undanúrslitum 2018. FH tryggði sér þá oddaleik með 41-38 sigri í framlengdum fjórða leik liðanna. Það eru því liðnir rúmir 47 mánuðir (1.444 dagar) frá síðasta tapleik Selfyssinga á útivelli í úrslitakeppni. Á sama tíma hefur Selfossliðið aftur á móti tapað fjórum leikjum á heimavelli í úrslitakeppni. Þeir steinlágu í heimaleiknum í þessari seríu á móti FH og duttu út í fyrra eftir tap á móti Stjörnunni í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum. Eina tap Selfossliðsins í úrslitaeinvíginu 2019 kom einmitt á heimavelli á móti Haukum. Selfoss tryggði sér titilinn þá með sigri á heimavelli í fjórða leiknum. Góðu fréttirnar fyrir Selfossliðið er kannski að næsti leikur er einmitt á útivelli því fyrsti leikurinn í undanúrslitaeinvíginu á móti Val er á Hlíðarenda á mánudagskvöldið. Síðustu útileikir Selfoss í úrslitakeppni karla í handbolta: Kaplakriki 28. apríl 2022: Fimm marka sigur á FH (38-33, tvíframlengt) Kaplakriki 22. apríl 2022: Eins marks sigur á FH (28-27) Mýrin, Garðabæ 1. júní 2021: Tveggja marka sigur á Stjörnunni (26-24) Ásvellir 19. maí 2019: Tveggja marka sigur á Haukum (32-30) Ásvellir 14. maí 2019: Fimm marka sigur á Haukum (27-22) Hlíðarendi 3. maí 2019: Eins marks sigur á Val (32-31) Austurberg 22. apríl 2019: Eins marks sigur á ÍR (29-28) Kaplakriki 4. maí 2018: Fjögurra marka tap fyrir FH (38-41, framlengt)
Síðustu útileikir Selfoss í úrslitakeppni karla í handbolta: Kaplakriki 28. apríl 2022: Fimm marka sigur á FH (38-33, tvíframlengt) Kaplakriki 22. apríl 2022: Eins marks sigur á FH (28-27) Mýrin, Garðabæ 1. júní 2021: Tveggja marka sigur á Stjörnunni (26-24) Ásvellir 19. maí 2019: Tveggja marka sigur á Haukum (32-30) Ásvellir 14. maí 2019: Fimm marka sigur á Haukum (27-22) Hlíðarendi 3. maí 2019: Eins marks sigur á Val (32-31) Austurberg 22. apríl 2019: Eins marks sigur á ÍR (29-28) Kaplakriki 4. maí 2018: Fjögurra marka tap fyrir FH (38-41, framlengt)
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira