„Tek hatt minn ofan fyrir drengjunum mínum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2022 22:57 Halldór Sigfússon hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á FH. vísir/hulda margrét Halldóri Sigfússyni, þjálfara Selfoss, var eðlilega létt eftir sigurinn á FH, 33-38, í oddaleik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. „Þetta var tvíframlengt og ansi miklar sveiflur. Það var ekki planið hjá okkur að hleypa þeim inn í leikinn og við þurfum að skoða þessar síðustu tíu mínútur en ég er hrikalega ánægður með mína stráka. Þetta var mikill karakter,“ sagði Halldór í samtali við Guðjón Guðmundsson eftir leikinn í Kaplakrika. „Við spilum á fáum mönnum, menn meiddust í leiknum en ég tek hatt minn ofan fyrir drengjunum mínum, fyrir það sem þeir lögðu í leikinn og sérstaklega í seinni framlengingunni. Þetta var svakalegur vilji.“ Selfoss komst sjö mörkum yfir, 13-20, eftir tíu mínútur í seinni hálfleik en glutraði því forskoti niður. „Við vorum í bullandi vandræðum, eins og þeir voru í bullandi vandræðum á löngum köflum. Við tókum leikhlé, ætluðum að fara í sjö á sex en lætin voru mikil, einn sem heyrði ekki og allt fór til fjandans. En við endurstilltum okkur í framlengingunni og gerðum hrikalega vel í sókninni, sérstaklega miðað við það sem við gerðum á tíu mínútna kafla undir lokin,“ sagði Halldór. Hann fór ekkert í felur með það að leikurinn í kvöld hefði útheimt mikla orku. „Það fór mikil orka í þetta. Þú ert kominn í svona leik, troðfullt hús, heyrist ekki neitt og frábærir stuðningsmenn. Ég þakka fólkinu okkar fyrir að koma, styðja við bakið á okkur og fleyta okkur áfram þessa síðustu metra,“ sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
„Þetta var tvíframlengt og ansi miklar sveiflur. Það var ekki planið hjá okkur að hleypa þeim inn í leikinn og við þurfum að skoða þessar síðustu tíu mínútur en ég er hrikalega ánægður með mína stráka. Þetta var mikill karakter,“ sagði Halldór í samtali við Guðjón Guðmundsson eftir leikinn í Kaplakrika. „Við spilum á fáum mönnum, menn meiddust í leiknum en ég tek hatt minn ofan fyrir drengjunum mínum, fyrir það sem þeir lögðu í leikinn og sérstaklega í seinni framlengingunni. Þetta var svakalegur vilji.“ Selfoss komst sjö mörkum yfir, 13-20, eftir tíu mínútur í seinni hálfleik en glutraði því forskoti niður. „Við vorum í bullandi vandræðum, eins og þeir voru í bullandi vandræðum á löngum köflum. Við tókum leikhlé, ætluðum að fara í sjö á sex en lætin voru mikil, einn sem heyrði ekki og allt fór til fjandans. En við endurstilltum okkur í framlengingunni og gerðum hrikalega vel í sókninni, sérstaklega miðað við það sem við gerðum á tíu mínútna kafla undir lokin,“ sagði Halldór. Hann fór ekkert í felur með það að leikurinn í kvöld hefði útheimt mikla orku. „Það fór mikil orka í þetta. Þú ert kominn í svona leik, troðfullt hús, heyrist ekki neitt og frábærir stuðningsmenn. Ég þakka fólkinu okkar fyrir að koma, styðja við bakið á okkur og fleyta okkur áfram þessa síðustu metra,“ sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira