Selfoss vann fyrsta leik liðanna í Krikanum, 27-28, en FH-ingar mættu mjög grimmir á Selfoss og svöruðu fyrir sig með stæl er þeir unnu á Selfossi, 22-27.
Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðið sem vinnur í kvöld fer áfram og spilar við Val í undanúrslitum mótsins.
Leikurinn verður í beinni, og opinni, sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Vísi sem og á Vísi. Leikurinn hefst klukkan 19.30.