Úkraínsku deildinni í fótbolta aflýst Atli Arason skrifar 27. apríl 2022 23:34 Volodymyr Boyko völlurinn í Maríupól. Myndin er tekin árið 2014. World Football Index Úkraínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að deildarkeppninni í fótbolta í Úkraínu hefði verið aflýst. Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í rúma tvo mánuði, eða síðan 24. febrúar 2022. Herlög eru í gildi í landinu en enginn keppnisleikur hefur verið leikinn frá því að stríðið hófst. Á vídeófundi í gær var ákveðið að aflýsa deildarkeppninni þar sem ekki er séð fyrir því að hægt verði að klára hana eftir að herlög þar í landi voru framlengd, segir í tilkynningu frá deildinni. Staðan í deildinni eins og hún var 24. febrúar síðastliðinn verður því loka niðurstaðan en engin verðlaun verða þó veitt. Shakhtar Donesk endar í fyrsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Dynamo Kiev. Frekari ákvörðun varðandi hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni er að vænta á næstunni eftir frekari fundarhöld forráðamanna deildarinnar ásamt fulltrúum liðanna. Úkraína fær tvö sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en líkur eru á því að þeim fjölgar eftir að rússneskum liðum var meinuð þátttaka frá mótum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. FC Mariupol endar tímabilið í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig en leikvangur liðsins, Volodymyr Boyko völlurinn, er á því svæði í norðausturhluta Maríupól sem er nú undir stjórn rússneska hersins. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í rúma tvo mánuði, eða síðan 24. febrúar 2022. Herlög eru í gildi í landinu en enginn keppnisleikur hefur verið leikinn frá því að stríðið hófst. Á vídeófundi í gær var ákveðið að aflýsa deildarkeppninni þar sem ekki er séð fyrir því að hægt verði að klára hana eftir að herlög þar í landi voru framlengd, segir í tilkynningu frá deildinni. Staðan í deildinni eins og hún var 24. febrúar síðastliðinn verður því loka niðurstaðan en engin verðlaun verða þó veitt. Shakhtar Donesk endar í fyrsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Dynamo Kiev. Frekari ákvörðun varðandi hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni er að vænta á næstunni eftir frekari fundarhöld forráðamanna deildarinnar ásamt fulltrúum liðanna. Úkraína fær tvö sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en líkur eru á því að þeim fjölgar eftir að rússneskum liðum var meinuð þátttaka frá mótum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. FC Mariupol endar tímabilið í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig en leikvangur liðsins, Volodymyr Boyko völlurinn, er á því svæði í norðausturhluta Maríupól sem er nú undir stjórn rússneska hersins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira