Hrun Njarðvíkinga í fjórða farið að minna á sára sópið frá 2004 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 13:31 Fotios Lampropoulos er með 52 stig og 20 fráköst í fyrstu tveimur leikjunum en nú reynir á lappirnar á þessum 38 ára gamla leikmanni. Vísir/Hulda Margrét Deildarmeistarar Njarðvíkingur eru lentir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastóli og verða því að vinna þriðja leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld ef þeir ætla ekki snemma í sumarfrí. Það er einkum fjórði leikhlutinn sem hefur farið illa með Njarðvíkinga í þessu undanúrslitaeinvígi. Mikið hefur verið rætt um aldur sumra lykilmanna liðsins og það er eins og ákefðin og álagið sé of mikið fyrir marga þeirra þegar líður að lok leikja. Njarðvíkingar hafa þannig unnið fyrstu þrjá leikhlutana í einvíginu með samtals tuttugu stiga mun og það ætti nú að vera nægt veganesti í lokaleikhlutann. Stólarnir hafa hins vegar sýnt mikinn styrk með því að snúa báðum leikjum í lokaleikhlutann. Þeir unnu upp átján stiga forskot í fjórða leikhlutanum í síðasta leik og leikinn loks í framlengingu. Þetta þýðir það að Njarðvíkingar eru úr leik tapi þeir í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.40 en leikurinn klukkan 20.15. Þróun þessa einvígis er farin að minna á annað sárgrætilegt einvígi fyrir Njarðvíkinga frá árinu 2004. Þeir töpuðu þá 3-0 í undanúrslitaeinvígi á móti Snæfelli. Njarðvík vann fyrstu þrjá leikhlutana í því einvígi með 35 stigum en missti mikið forskot niður í lokaleikhlutanum í öllum einvígunum. Njarðvík var reyndar bara einu stigi yfir fyrir fjórða leikhlutann í fyrsta leiknum en klúðrið var í leik tvö og þrjú. Í leik tvö misstu Njarðvíkingar niður fjórtán stiga forskot í fjórða leikhluta og var síðan sópað í sumarfrí eftir að hafa tapað niður tuttugu stiga forystu í fjórða leikhlutanum í þriðja leiknum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort Njarðvíkingar geti snúið við blaðinu, haldið út heilan leik og tryggt sér annan leik á Króknum. Nettóstig eftir leikhlutum í einvígi Njarðvíkur og Tindastóls í undanúrslitum 2022: Fyrstu þrír leikhlutarnir: Njarðvík +20 Fjórði leikhluti og framlenging: Tindastóll +34 Tindastóll er 2-0 yfir í einvíginu - Nettóstig eftir leikhlutum í einvígi Njarðvíkur og Snæfells í undanúrslitum 2003: Fyrstu þrír leikhlutarnir: Njarðvík +35 Fjórði leikhluti og framlenging: Snæfell +51 Snæfell vann einvígið 3-0 Subway-deild karla UMF Njarðvík Tindastóll Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Það er einkum fjórði leikhlutinn sem hefur farið illa með Njarðvíkinga í þessu undanúrslitaeinvígi. Mikið hefur verið rætt um aldur sumra lykilmanna liðsins og það er eins og ákefðin og álagið sé of mikið fyrir marga þeirra þegar líður að lok leikja. Njarðvíkingar hafa þannig unnið fyrstu þrjá leikhlutana í einvíginu með samtals tuttugu stiga mun og það ætti nú að vera nægt veganesti í lokaleikhlutann. Stólarnir hafa hins vegar sýnt mikinn styrk með því að snúa báðum leikjum í lokaleikhlutann. Þeir unnu upp átján stiga forskot í fjórða leikhlutanum í síðasta leik og leikinn loks í framlengingu. Þetta þýðir það að Njarðvíkingar eru úr leik tapi þeir í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.40 en leikurinn klukkan 20.15. Þróun þessa einvígis er farin að minna á annað sárgrætilegt einvígi fyrir Njarðvíkinga frá árinu 2004. Þeir töpuðu þá 3-0 í undanúrslitaeinvígi á móti Snæfelli. Njarðvík vann fyrstu þrjá leikhlutana í því einvígi með 35 stigum en missti mikið forskot niður í lokaleikhlutanum í öllum einvígunum. Njarðvík var reyndar bara einu stigi yfir fyrir fjórða leikhlutann í fyrsta leiknum en klúðrið var í leik tvö og þrjú. Í leik tvö misstu Njarðvíkingar niður fjórtán stiga forskot í fjórða leikhluta og var síðan sópað í sumarfrí eftir að hafa tapað niður tuttugu stiga forystu í fjórða leikhlutanum í þriðja leiknum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort Njarðvíkingar geti snúið við blaðinu, haldið út heilan leik og tryggt sér annan leik á Króknum. Nettóstig eftir leikhlutum í einvígi Njarðvíkur og Tindastóls í undanúrslitum 2022: Fyrstu þrír leikhlutarnir: Njarðvík +20 Fjórði leikhluti og framlenging: Tindastóll +34 Tindastóll er 2-0 yfir í einvíginu - Nettóstig eftir leikhlutum í einvígi Njarðvíkur og Snæfells í undanúrslitum 2003: Fyrstu þrír leikhlutarnir: Njarðvík +35 Fjórði leikhluti og framlenging: Snæfell +51 Snæfell vann einvígið 3-0
Nettóstig eftir leikhlutum í einvígi Njarðvíkur og Tindastóls í undanúrslitum 2022: Fyrstu þrír leikhlutarnir: Njarðvík +20 Fjórði leikhluti og framlenging: Tindastóll +34 Tindastóll er 2-0 yfir í einvíginu - Nettóstig eftir leikhlutum í einvígi Njarðvíkur og Snæfells í undanúrslitum 2003: Fyrstu þrír leikhlutarnir: Njarðvík +35 Fjórði leikhluti og framlenging: Snæfell +51 Snæfell vann einvígið 3-0
Subway-deild karla UMF Njarðvík Tindastóll Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn