Bein útsending: Loftslagsdagurinn 2022 Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2022 10:00 Dagskráin stendur frá klukkan 10:30 til 16. Umhverfisstofnun Loftslagsdagurinn 2022 fer fram í Hörpu milli klukkan 10:30 og 16 í dag þar sem meðal annars verður fjallað um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, neysludrifna losun, innra kolefnisverð, náttúrumiðaðar lausnir og aðlögun og orkuskipti. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Í tilkynningu kemur fram að Umhverfisstofnun standi fyrir Loftslagsdeginum ásamt nokkrum samstarfsstofnunum. „Þar koma saman margir af fremstu sérfræðingum þjóðarinnar í loftslagsmálum og útskýra umræðuna á mannamáli. Á dagskrá verða yfir tuttugu spennandi erindi frá Umhverfisstofnun, Veðurstofunni, Orkustofnun, Hagstofunni, Landgræðslunni, Háskóla Íslands og fleiri aðilum.“ Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan: Dagskrá Staðsetning: Harpa, Norðurljós, 3. maí 10:30-16:00 Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:30 Upptaktur og ávörp Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra 10:50 Hver er losun Íslands og hvaða tól höfum við til að rýna hana? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðstjóri á sviði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Nicole Keller, teymisstjóri á sviði viði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Áhrif skógræktar á bindingu og losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Arnór Snorrason, Skógfræðingur/deildarstjóri Loftslagsdeildar á Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar. Landnotkun og loftslagsbókhaldið. Jóhann Þórsson, vistfræðingur og teymisstjóri fagteymis loftslags og jarðvegs hjá Landgræðslunni Hvernig lítur framtíðin út? Ásta Karen Helgadóttir, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun 12:10 Loftslagslausnir í sýndarveruleika Upplifunarhönnuðirnir í Gagarín 12:50 Losunarbókhald í stærra samhengi Neysludrifið kolefnisspor. Áróra Árnadóttir, Nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Grænni byggðar Gæði hagkerfis á öðrum forsendum en framleiðni; Losunarbókhald hagkerfisins (AEA). Þorsteinn Aðalsteinsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands Grænt bókhald ríkisstofnana – Hvað höfum við lært? Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun Innra kolefnisverð Landsvirkjunar, tól til upplýstrar ákvörðunartöku. Ívar Kristinn Jasonarson, Sérfræðingur, deild loftslags og umhverfis, Landsvirkjun Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, Háskóla Íslands 14:00 Lausnir og aðlögun: Hvert erum við komin og hvernig er hægt að bregðast við afleiðingunum? Aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi. Anna Hulda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar, Veðurstofa Íslands Vistkerfi hafsins á tímum víðtækra umhverfisbreytinga. Hrönn Egilsdóttir, Sviðstjóri umhverfissviðs, Hafrannsóknastofnun Skógrækt til kolefnisförgunar. Edda Sigurdís Oddsdóttir, Sviðsstjóri rannsóknasviðs Skógrækarinnar Náttúrumiðaðar lausnir – til mótvægis og aðlögunar að loftslagsbreytingum. Þórunn Wolfram, Sviðsstjóri sviðs sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands 15:15 Orkuskipti Horft til framtíðar. Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Orkuskiptin. Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðstjóri orkuskipta og lofstslagsmála hjá Orkustofnun 1000 sundlaugar af olíu. Jón Ásgeir H. Þorvaldsson, verkefnastjóri í orkuskiptum, Orkustofnun Samhengi lífs og lofts. Halldór Þorgeirsson, plöntuvistfræðingur og formaður Loftslagsráðs Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Umhverfisstofnun standi fyrir Loftslagsdeginum ásamt nokkrum samstarfsstofnunum. „Þar koma saman margir af fremstu sérfræðingum þjóðarinnar í loftslagsmálum og útskýra umræðuna á mannamáli. Á dagskrá verða yfir tuttugu spennandi erindi frá Umhverfisstofnun, Veðurstofunni, Orkustofnun, Hagstofunni, Landgræðslunni, Háskóla Íslands og fleiri aðilum.“ Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan: Dagskrá Staðsetning: Harpa, Norðurljós, 3. maí 10:30-16:00 Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:30 Upptaktur og ávörp Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra 10:50 Hver er losun Íslands og hvaða tól höfum við til að rýna hana? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðstjóri á sviði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Nicole Keller, teymisstjóri á sviði viði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Áhrif skógræktar á bindingu og losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Arnór Snorrason, Skógfræðingur/deildarstjóri Loftslagsdeildar á Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar. Landnotkun og loftslagsbókhaldið. Jóhann Þórsson, vistfræðingur og teymisstjóri fagteymis loftslags og jarðvegs hjá Landgræðslunni Hvernig lítur framtíðin út? Ásta Karen Helgadóttir, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun 12:10 Loftslagslausnir í sýndarveruleika Upplifunarhönnuðirnir í Gagarín 12:50 Losunarbókhald í stærra samhengi Neysludrifið kolefnisspor. Áróra Árnadóttir, Nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Grænni byggðar Gæði hagkerfis á öðrum forsendum en framleiðni; Losunarbókhald hagkerfisins (AEA). Þorsteinn Aðalsteinsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands Grænt bókhald ríkisstofnana – Hvað höfum við lært? Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun Innra kolefnisverð Landsvirkjunar, tól til upplýstrar ákvörðunartöku. Ívar Kristinn Jasonarson, Sérfræðingur, deild loftslags og umhverfis, Landsvirkjun Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, Háskóla Íslands 14:00 Lausnir og aðlögun: Hvert erum við komin og hvernig er hægt að bregðast við afleiðingunum? Aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi. Anna Hulda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar, Veðurstofa Íslands Vistkerfi hafsins á tímum víðtækra umhverfisbreytinga. Hrönn Egilsdóttir, Sviðstjóri umhverfissviðs, Hafrannsóknastofnun Skógrækt til kolefnisförgunar. Edda Sigurdís Oddsdóttir, Sviðsstjóri rannsóknasviðs Skógrækarinnar Náttúrumiðaðar lausnir – til mótvægis og aðlögunar að loftslagsbreytingum. Þórunn Wolfram, Sviðsstjóri sviðs sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands 15:15 Orkuskipti Horft til framtíðar. Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Orkuskiptin. Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðstjóri orkuskipta og lofstslagsmála hjá Orkustofnun 1000 sundlaugar af olíu. Jón Ásgeir H. Þorvaldsson, verkefnastjóri í orkuskiptum, Orkustofnun Samhengi lífs og lofts. Halldór Þorgeirsson, plöntuvistfræðingur og formaður Loftslagsráðs
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Sjá meira