Stjórn Twitter samþykkir kauptilboð Musk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. apríl 2022 19:12 Elon Musk ætlar sér að taka yfir Twitter. Jakub Porzycki/NurPhoto via Getty Images) Stjórn samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter hefur ákveðið að samþykkja kauptilboð auðkýfingsins Elon Musk í fyrirtækið. Þetta kemur fram í tilkynningu Twitter til kauphallar þar sem stjórnin segist hafa samþykkt samkomulag þess efnis að Musk kaupi Twitter fyrir 44 milljarða dollara. Kauptilboðið hljóðar upp á 54,2 dollara fyrir hvern hlut, það eru um sjö þúsund krónur á gengi dagsins í dag. Hluthafar fyrirtækisins þurfa að ákveða hvort þeir taki tilboðinu eða ekki. Í tilkynningunni kemur fram að stjórn Twitter mæli með því að hluthafar samþykki kauptilboðið. Musk á sjálfur fyrir 9,2 prósent hlut í fyrirtækinu sem hann eignaðist á dögunum. Gangi kaupin eftir mun Musk taka Twitter af hlutabréfamarkaði. „Tjáningarfrelsi er hornsteinn lýðræðisins og Twitter er stafrænt umræðutorg þar sem lykilhugmyndir framtíðarinnar eru ræddar,“ er haft eftir Musk í tilkynningunni. Segist hann ætla að bæta notendaupplifun á samfélagsmiðlinum, meðal annars með því að tryggja að auðkenndur einstaklingur sé á bak við hvern Twitter-reikning. Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk og stjórn Twitter nálgist samkomulag um sölu á samfélagsmiðlinum Twitter og Elon Musk nálgast nú samkomulag um að selja samfélagsmiðilinn til auðkýfingsins. Þetta hefur The New York Times eftir tveimur ónefndum heimildarmönnum sem eru sagðir þekkja stöðu mála. 25. apríl 2022 08:44 Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01 Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Twitter til kauphallar þar sem stjórnin segist hafa samþykkt samkomulag þess efnis að Musk kaupi Twitter fyrir 44 milljarða dollara. Kauptilboðið hljóðar upp á 54,2 dollara fyrir hvern hlut, það eru um sjö þúsund krónur á gengi dagsins í dag. Hluthafar fyrirtækisins þurfa að ákveða hvort þeir taki tilboðinu eða ekki. Í tilkynningunni kemur fram að stjórn Twitter mæli með því að hluthafar samþykki kauptilboðið. Musk á sjálfur fyrir 9,2 prósent hlut í fyrirtækinu sem hann eignaðist á dögunum. Gangi kaupin eftir mun Musk taka Twitter af hlutabréfamarkaði. „Tjáningarfrelsi er hornsteinn lýðræðisins og Twitter er stafrænt umræðutorg þar sem lykilhugmyndir framtíðarinnar eru ræddar,“ er haft eftir Musk í tilkynningunni. Segist hann ætla að bæta notendaupplifun á samfélagsmiðlinum, meðal annars með því að tryggja að auðkenndur einstaklingur sé á bak við hvern Twitter-reikning.
Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk og stjórn Twitter nálgist samkomulag um sölu á samfélagsmiðlinum Twitter og Elon Musk nálgast nú samkomulag um að selja samfélagsmiðilinn til auðkýfingsins. Þetta hefur The New York Times eftir tveimur ónefndum heimildarmönnum sem eru sagðir þekkja stöðu mála. 25. apríl 2022 08:44 Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01 Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Elon Musk og stjórn Twitter nálgist samkomulag um sölu á samfélagsmiðlinum Twitter og Elon Musk nálgast nú samkomulag um að selja samfélagsmiðilinn til auðkýfingsins. Þetta hefur The New York Times eftir tveimur ónefndum heimildarmönnum sem eru sagðir þekkja stöðu mála. 25. apríl 2022 08:44
Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01
Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01