Fram fær varnarmann sem hefur spilað í Danmörku og Færeyjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 15:46 Delphin Tshiembe í leik með AC Horsens. Bold.dk Nýliðar Fram halda áfram að sækja leikmenn korter í að Íslandsmótið í fótbolta hefst. Í dag tilkynnti félagið að Delphin Tshiembe hefði samið og myndi spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Hinn þrítugi Tshiembe er fæddur í Kinshasa, höfuðborg Kongó, en er með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem hann fluttist snemma til Danmerkur og lék þar með yngri liðum FC Kaupmannahafnar. Bjóðum Delphin Tshiembe velkominn í Fram. Delph eins og hann er kallaður er fæddur 1991 og getur spilað sem miðvörður og varnarsinnaður miðjumaður.Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM. pic.twitter.com/I850S7jZeS— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) April 19, 2022 Eftir að meistaraflokksferill hans hófst hefur Tshiembe flakkað töluvert milli liða. Hann hefur til að mynda spilað með BK Skjöld, Hellerup IK, HB Köge, AC Horsens og Vendsyssel FF í Danmörku. Þá lék hann eitt tímabil með Hamilton Academical í Skotlandi og með HB Tórshavn í Færeyjum frá febrúar 2020 til ársbyrjunar 2021. Tshiembe er nú mættur til Íslands og getur samkvæmt tilkynningu Fram leikið bæði sem miðvörður eða varnartengiliður. „Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM,“ segir í tilkynningu Fram. Vísir spáir Fram neðsta sæti Bestu deildarinnar. Delph er hins vegar annar leikmaðurinn sem félagið semur við síðan spáin kom út. Aðeins er vika síðan Fram samdi við ástralska miðvörðinn Hosine Bility. Varnarlína liðsins gæti því verið töluvert frá því sem fram kemur fram í spánni þegar Fram hefur loks leik í Bestu deildinni á morgun, miðvikudaginn 20. apríl. Fram tekur á móti KR í 1. umferð Bestu deildarinnar á morgun, miðvikudag, í Safamýri klukkan 19.15. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Hinn þrítugi Tshiembe er fæddur í Kinshasa, höfuðborg Kongó, en er með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem hann fluttist snemma til Danmerkur og lék þar með yngri liðum FC Kaupmannahafnar. Bjóðum Delphin Tshiembe velkominn í Fram. Delph eins og hann er kallaður er fæddur 1991 og getur spilað sem miðvörður og varnarsinnaður miðjumaður.Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM. pic.twitter.com/I850S7jZeS— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) April 19, 2022 Eftir að meistaraflokksferill hans hófst hefur Tshiembe flakkað töluvert milli liða. Hann hefur til að mynda spilað með BK Skjöld, Hellerup IK, HB Köge, AC Horsens og Vendsyssel FF í Danmörku. Þá lék hann eitt tímabil með Hamilton Academical í Skotlandi og með HB Tórshavn í Færeyjum frá febrúar 2020 til ársbyrjunar 2021. Tshiembe er nú mættur til Íslands og getur samkvæmt tilkynningu Fram leikið bæði sem miðvörður eða varnartengiliður. „Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM,“ segir í tilkynningu Fram. Vísir spáir Fram neðsta sæti Bestu deildarinnar. Delph er hins vegar annar leikmaðurinn sem félagið semur við síðan spáin kom út. Aðeins er vika síðan Fram samdi við ástralska miðvörðinn Hosine Bility. Varnarlína liðsins gæti því verið töluvert frá því sem fram kemur fram í spánni þegar Fram hefur loks leik í Bestu deildinni á morgun, miðvikudaginn 20. apríl. Fram tekur á móti KR í 1. umferð Bestu deildarinnar á morgun, miðvikudag, í Safamýri klukkan 19.15. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira