Leikjahæsti leikmaður Kólumbíu á HM látinn eftir bílslys Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. apríl 2022 12:46 Freddy Rincon leikur á Graeme Le Saux í leik með kólumbíska landsliðinu gegn því enska. Shaun Botterill /Allsport Freddy Rincon, fyrrverandi fyrirliði kólumbíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins 55 ára að aldri. Rincon lenti í bílslysi síðastliðinn mánudag þegar bifreið hans skall á rútu. Hann hlaut mikla höfuðáverka og lést af þeim völdum í morgun. Rincon var miðjumaður sem lék stærstan hluta ferilsins í heimalandi sínu. Hann reyndi einnig fyrir sér í Evrópu og lék eitt tímabil á láni hjá Napoli og fór þaðan til Real Madrid árið 1995 þar sem hann lék til ársins 1997. Þá lék hann einnig 84 leiki fyrir kólumbíska landsliðið og skoraði í þeim 17 mörk. Með kólumbíska landsliðinu lék hann á þremur Heimsmeistaramótum, árin 1990, 1994 og 1998. Hann er sá kólumbíski leikmaður sem hefur leikið flesta leiki á HM ásamt Carlos Valerrama, en báðir léku þeir tíu leiki á þessu stærsta fótboltamóti heims. We join together with many in the world of football to remember Freddy Rincon. Our sincere condolences go to his loved ones, former teammates and fans from the clubs he played for, and of the @FCFSeleccionCol national team who he represented at three World Cups.Rest in Peace. pic.twitter.com/tJGTAKdnNm— FIFA.com (@FIFAcom) April 14, 2022 Fótbolti Kólumbía Andlát Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Rincon lenti í bílslysi síðastliðinn mánudag þegar bifreið hans skall á rútu. Hann hlaut mikla höfuðáverka og lést af þeim völdum í morgun. Rincon var miðjumaður sem lék stærstan hluta ferilsins í heimalandi sínu. Hann reyndi einnig fyrir sér í Evrópu og lék eitt tímabil á láni hjá Napoli og fór þaðan til Real Madrid árið 1995 þar sem hann lék til ársins 1997. Þá lék hann einnig 84 leiki fyrir kólumbíska landsliðið og skoraði í þeim 17 mörk. Með kólumbíska landsliðinu lék hann á þremur Heimsmeistaramótum, árin 1990, 1994 og 1998. Hann er sá kólumbíski leikmaður sem hefur leikið flesta leiki á HM ásamt Carlos Valerrama, en báðir léku þeir tíu leiki á þessu stærsta fótboltamóti heims. We join together with many in the world of football to remember Freddy Rincon. Our sincere condolences go to his loved ones, former teammates and fans from the clubs he played for, and of the @FCFSeleccionCol national team who he represented at three World Cups.Rest in Peace. pic.twitter.com/tJGTAKdnNm— FIFA.com (@FIFAcom) April 14, 2022
Fótbolti Kólumbía Andlát Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira