Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og úslitakeppni Subway-deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2022 06:01 Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn taka á móti Grindvíkingum í kvöld. Vísir/Bára Alls eru tólf beinar útsendingar í boði á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Körfuboltinn er fyrirferðamikill á sportrásunum í dag.Fyrsti leikur dagsins er viðuregn Real Betis og Valencia í spænsku ACB-deildinni klukkan 16:50 á Stöð 2 Sport 3, en Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia geta lyft sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigri gegn botnliðinu. Átta liða úrslit úrslitakeppninnar hérna heima halda svo áfram, en klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign Njarðvíkur og KR á Stöð 2 Sport 4. Njarðvíkingar geta tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri, en KR-ingar þurfa sárlega á sigri að halda ef þeir ætla sér ekki að fara snemma í sumarfrí. Klukkan 19:45 er svo komið að upphitun fyrir síðari leik kvöldsins á Stöð 2 Sport. Við skiptum svo yfir til Þorlákshafnar klukkan 20:10 þar sem Íslandsmeistarar Þórs taka á móti Grindvíkingum, en staðan er 1-1 í því einvígi. Að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Körfuboltaveislan er þó ekki búin eftir það því klukkan 23:00 mætast Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst viðureign Minnesota Timberwolves og Los Angeles Clippers á Stöð 2 Sport 3. Þá má ekki gleyma Meistaradeild Evrópu í fótbolta sem heldur áfram á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:15 hefst upphitun fyrir leik Bayern München og Villareal og útsending frá leiknum sjálfum hefst svo klukkan 18:50. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað klukkan 21:00. Dagskrá dagsins í heild sinni má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Dagskráin í dag Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Körfuboltinn er fyrirferðamikill á sportrásunum í dag.Fyrsti leikur dagsins er viðuregn Real Betis og Valencia í spænsku ACB-deildinni klukkan 16:50 á Stöð 2 Sport 3, en Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia geta lyft sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigri gegn botnliðinu. Átta liða úrslit úrslitakeppninnar hérna heima halda svo áfram, en klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign Njarðvíkur og KR á Stöð 2 Sport 4. Njarðvíkingar geta tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri, en KR-ingar þurfa sárlega á sigri að halda ef þeir ætla sér ekki að fara snemma í sumarfrí. Klukkan 19:45 er svo komið að upphitun fyrir síðari leik kvöldsins á Stöð 2 Sport. Við skiptum svo yfir til Þorlákshafnar klukkan 20:10 þar sem Íslandsmeistarar Þórs taka á móti Grindvíkingum, en staðan er 1-1 í því einvígi. Að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Körfuboltaveislan er þó ekki búin eftir það því klukkan 23:00 mætast Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst viðureign Minnesota Timberwolves og Los Angeles Clippers á Stöð 2 Sport 3. Þá má ekki gleyma Meistaradeild Evrópu í fótbolta sem heldur áfram á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:15 hefst upphitun fyrir leik Bayern München og Villareal og útsending frá leiknum sjálfum hefst svo klukkan 18:50. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað klukkan 21:00. Dagskrá dagsins í heild sinni má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
Dagskráin í dag Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira