Rúnar: Áttum glimrandi fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 10. apríl 2022 20:08 Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar kátur eftir sigur á Fjölni Vísir/Vilhelm Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með stórsigur í Dalhúsum 51-72. Úrslit leiksins þýddu að Njarðvík leiðir einvígið 1-2. „Við áttum glimrandi fyrri hálfleik þar sem við vorum mjög grimmar sóknarlega úr mismunandi áttum. Við sóttum á hringinn, hittum vel og þegar við erum í þessum gír þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Rúnar afar kátur eftir leik. Rúnar var afar ánægður með hvernig Njarðvík byrjaði síðasta leik og sama var upp á teningnum í kvöld. „Við vitum hvað Fjölnir vill gera sóknarlega og ef við náum að pressa skotin sem þvingar Fjölni til að skjóta yfir hendurnar á okkur, þá verður allt miklu auðveldara fyrir okkur þar sem við fáum auðveldar körfur hinu megin.“ Njarðvík var tuttugu og fjórum stigum yfir í hálfleik og var Rúnar ánægður með hvernig hans konur hleyptu Fjölni aldrei inn í leikinn. „Við lögðum áherslu á að halda áfram að spila sömu vörn. Mér fannst koma smá augnablik þar sem við misstum tökin en það stóð yfir í stutta stund.“ „Mér fannst sóknarleikurinn aðeins detta niður og fundum við ekki alveg sama gír og í fyrri hálfleik en það kemur fyrir þegar þú ert með stórt forskot,“ sagði Rúnar að lokum sem er spenntur fyrir fjórða leiknum í Ljónagryfjunni. UMF Njarðvík Fjölnir Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
„Við áttum glimrandi fyrri hálfleik þar sem við vorum mjög grimmar sóknarlega úr mismunandi áttum. Við sóttum á hringinn, hittum vel og þegar við erum í þessum gír þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Rúnar afar kátur eftir leik. Rúnar var afar ánægður með hvernig Njarðvík byrjaði síðasta leik og sama var upp á teningnum í kvöld. „Við vitum hvað Fjölnir vill gera sóknarlega og ef við náum að pressa skotin sem þvingar Fjölni til að skjóta yfir hendurnar á okkur, þá verður allt miklu auðveldara fyrir okkur þar sem við fáum auðveldar körfur hinu megin.“ Njarðvík var tuttugu og fjórum stigum yfir í hálfleik og var Rúnar ánægður með hvernig hans konur hleyptu Fjölni aldrei inn í leikinn. „Við lögðum áherslu á að halda áfram að spila sömu vörn. Mér fannst koma smá augnablik þar sem við misstum tökin en það stóð yfir í stutta stund.“ „Mér fannst sóknarleikurinn aðeins detta niður og fundum við ekki alveg sama gír og í fyrri hálfleik en það kemur fyrir þegar þú ert með stórt forskot,“ sagði Rúnar að lokum sem er spenntur fyrir fjórða leiknum í Ljónagryfjunni.
UMF Njarðvík Fjölnir Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira