Bestu íslensku Instagram reikningar til að fylgja ef þú elskar tísku Helgi Ómarsson skrifar 12. apríl 2022 09:37 Lífið tók saman lista yfir flottar týpur til að fylgja á Instagram fyrir tískuinnblástur. Samsett/Instagram Ísland geymir allskonar stórkostlegt fólk. Við sjáum þau í sjónvarpinu, útvarpinu, á götunum og á samfélagsmiðlum. Fyrir fólk sem brennur fyrir tísku þá eigum við mikið af einstaklega vel dressuðu og kúl fólki sem er ófeimið við að deila því á samfélagsmiðlum. Við ákváðum að fara yfir þá Instagram reikninga sem við teljum ómissandi að fylgja fyrir tískuperrana. View this post on Instagram A post shared by Tómas Urbancic (@tomasurbancic) Tómas Urbancic er búsettur í Kaupmannahöfn ásamt fjölskyldu sinni og vinnur hann fyrir markaðsskrifstofuna Now Agency sem standa fyrir merki á borð við 3.1 Phillip Lim, Ami Paris, Kenzo og Missoni. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Sigríður Margrét bloggari á Trendnet.is og er rúmlega með alla putta á púlsinum þegar kemur að stíl og tísku. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Ellen Loftsdóttir stílisti og ritstjóri Favorite Magazine hefur unnið með stærstu merkjum heimsins á borð við Louis Vuitton og samstarf Virgil Abloh og Ikea svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by TANIA LIND (@tanialind) Tania Lind var áður búsett í London en mætti sjóðheit aftur á klakann og er núna markaðsstjóri NTC. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ragnarsson (@mundurr) Guðmundur Ragnarsson er fatahönnuðarnemi við Listaháskóla Íslands og með sérstaklega góðan fatasmekk. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró er einn vel klæddur kauði og er duglegur að deila á samfélagsmiðlum tísku, úr, snyrtivörur og góð ráð um heilsu. Hann heldur fylgjendum sínum á tánum hvað hann pantar næst frá Mr Porter. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Elísabet Gunnars er mörgum kunnug en hún hefur bloggað um tísku og hönnun í fjölda ára á Trendnet og er hvergi hætt. Hún veitir auðveldlega innblástur þar sem hún fer ávallt nýjar og spennandi leiðir í fatavali. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Ástrós Trausta sló rækilega í gegn í Allir Geta Dansað og hefur síðan þá sett inn hverja neglu mynd á eftir annarri. View this post on Instagram A post shared by Logi Thorvaldsson (@prettylogi) Logi Þorvaldsson er auðveldlega einn nettasti íslenski karlmaðurinn sem fer nákvæmlega sínar leiðir í fatavali. View this post on Instagram A post shared by IRENA (@irenasveins) Írena Sveins verslunarstjóri Húrra Reykjavík er alltaf fáranlega flott í klæðnaði. Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Íslensk hönnun, vintage flíkur og skrjáfandi jakki á Söngvakeppninni Það fór varla framhjá neinum að Söngvakeppnin var haldin hátíðleg á dögunum þar sem þær Ey systur fóru með sigur á hólmi mörgum til mikillar ánægju. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og þar sem ég var á staðnum nýtti ég tækifærið og fékk að gluggast í hverju keppendur klæddust. 21. mars 2022 13:31 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Fyrir fólk sem brennur fyrir tísku þá eigum við mikið af einstaklega vel dressuðu og kúl fólki sem er ófeimið við að deila því á samfélagsmiðlum. Við ákváðum að fara yfir þá Instagram reikninga sem við teljum ómissandi að fylgja fyrir tískuperrana. View this post on Instagram A post shared by Tómas Urbancic (@tomasurbancic) Tómas Urbancic er búsettur í Kaupmannahöfn ásamt fjölskyldu sinni og vinnur hann fyrir markaðsskrifstofuna Now Agency sem standa fyrir merki á borð við 3.1 Phillip Lim, Ami Paris, Kenzo og Missoni. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Sigríður Margrét bloggari á Trendnet.is og er rúmlega með alla putta á púlsinum þegar kemur að stíl og tísku. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Ellen Loftsdóttir stílisti og ritstjóri Favorite Magazine hefur unnið með stærstu merkjum heimsins á borð við Louis Vuitton og samstarf Virgil Abloh og Ikea svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by TANIA LIND (@tanialind) Tania Lind var áður búsett í London en mætti sjóðheit aftur á klakann og er núna markaðsstjóri NTC. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ragnarsson (@mundurr) Guðmundur Ragnarsson er fatahönnuðarnemi við Listaháskóla Íslands og með sérstaklega góðan fatasmekk. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró er einn vel klæddur kauði og er duglegur að deila á samfélagsmiðlum tísku, úr, snyrtivörur og góð ráð um heilsu. Hann heldur fylgjendum sínum á tánum hvað hann pantar næst frá Mr Porter. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Elísabet Gunnars er mörgum kunnug en hún hefur bloggað um tísku og hönnun í fjölda ára á Trendnet og er hvergi hætt. Hún veitir auðveldlega innblástur þar sem hún fer ávallt nýjar og spennandi leiðir í fatavali. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Ástrós Trausta sló rækilega í gegn í Allir Geta Dansað og hefur síðan þá sett inn hverja neglu mynd á eftir annarri. View this post on Instagram A post shared by Logi Thorvaldsson (@prettylogi) Logi Þorvaldsson er auðveldlega einn nettasti íslenski karlmaðurinn sem fer nákvæmlega sínar leiðir í fatavali. View this post on Instagram A post shared by IRENA (@irenasveins) Írena Sveins verslunarstjóri Húrra Reykjavík er alltaf fáranlega flott í klæðnaði.
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Íslensk hönnun, vintage flíkur og skrjáfandi jakki á Söngvakeppninni Það fór varla framhjá neinum að Söngvakeppnin var haldin hátíðleg á dögunum þar sem þær Ey systur fóru með sigur á hólmi mörgum til mikillar ánægju. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og þar sem ég var á staðnum nýtti ég tækifærið og fékk að gluggast í hverju keppendur klæddust. 21. mars 2022 13:31 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Íslensk hönnun, vintage flíkur og skrjáfandi jakki á Söngvakeppninni Það fór varla framhjá neinum að Söngvakeppnin var haldin hátíðleg á dögunum þar sem þær Ey systur fóru með sigur á hólmi mörgum til mikillar ánægju. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og þar sem ég var á staðnum nýtti ég tækifærið og fékk að gluggast í hverju keppendur klæddust. 21. mars 2022 13:31