Bestu íslensku Instagram reikningar til að fylgja ef þú elskar tísku Helgi Ómarsson skrifar 12. apríl 2022 09:37 Lífið tók saman lista yfir flottar týpur til að fylgja á Instagram fyrir tískuinnblástur. Samsett/Instagram Ísland geymir allskonar stórkostlegt fólk. Við sjáum þau í sjónvarpinu, útvarpinu, á götunum og á samfélagsmiðlum. Fyrir fólk sem brennur fyrir tísku þá eigum við mikið af einstaklega vel dressuðu og kúl fólki sem er ófeimið við að deila því á samfélagsmiðlum. Við ákváðum að fara yfir þá Instagram reikninga sem við teljum ómissandi að fylgja fyrir tískuperrana. View this post on Instagram A post shared by Tómas Urbancic (@tomasurbancic) Tómas Urbancic er búsettur í Kaupmannahöfn ásamt fjölskyldu sinni og vinnur hann fyrir markaðsskrifstofuna Now Agency sem standa fyrir merki á borð við 3.1 Phillip Lim, Ami Paris, Kenzo og Missoni. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Sigríður Margrét bloggari á Trendnet.is og er rúmlega með alla putta á púlsinum þegar kemur að stíl og tísku. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Ellen Loftsdóttir stílisti og ritstjóri Favorite Magazine hefur unnið með stærstu merkjum heimsins á borð við Louis Vuitton og samstarf Virgil Abloh og Ikea svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by TANIA LIND (@tanialind) Tania Lind var áður búsett í London en mætti sjóðheit aftur á klakann og er núna markaðsstjóri NTC. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ragnarsson (@mundurr) Guðmundur Ragnarsson er fatahönnuðarnemi við Listaháskóla Íslands og með sérstaklega góðan fatasmekk. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró er einn vel klæddur kauði og er duglegur að deila á samfélagsmiðlum tísku, úr, snyrtivörur og góð ráð um heilsu. Hann heldur fylgjendum sínum á tánum hvað hann pantar næst frá Mr Porter. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Elísabet Gunnars er mörgum kunnug en hún hefur bloggað um tísku og hönnun í fjölda ára á Trendnet og er hvergi hætt. Hún veitir auðveldlega innblástur þar sem hún fer ávallt nýjar og spennandi leiðir í fatavali. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Ástrós Trausta sló rækilega í gegn í Allir Geta Dansað og hefur síðan þá sett inn hverja neglu mynd á eftir annarri. View this post on Instagram A post shared by Logi Thorvaldsson (@prettylogi) Logi Þorvaldsson er auðveldlega einn nettasti íslenski karlmaðurinn sem fer nákvæmlega sínar leiðir í fatavali. View this post on Instagram A post shared by IRENA (@irenasveins) Írena Sveins verslunarstjóri Húrra Reykjavík er alltaf fáranlega flott í klæðnaði. Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Íslensk hönnun, vintage flíkur og skrjáfandi jakki á Söngvakeppninni Það fór varla framhjá neinum að Söngvakeppnin var haldin hátíðleg á dögunum þar sem þær Ey systur fóru með sigur á hólmi mörgum til mikillar ánægju. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og þar sem ég var á staðnum nýtti ég tækifærið og fékk að gluggast í hverju keppendur klæddust. 21. mars 2022 13:31 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fyrir fólk sem brennur fyrir tísku þá eigum við mikið af einstaklega vel dressuðu og kúl fólki sem er ófeimið við að deila því á samfélagsmiðlum. Við ákváðum að fara yfir þá Instagram reikninga sem við teljum ómissandi að fylgja fyrir tískuperrana. View this post on Instagram A post shared by Tómas Urbancic (@tomasurbancic) Tómas Urbancic er búsettur í Kaupmannahöfn ásamt fjölskyldu sinni og vinnur hann fyrir markaðsskrifstofuna Now Agency sem standa fyrir merki á borð við 3.1 Phillip Lim, Ami Paris, Kenzo og Missoni. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Sigríður Margrét bloggari á Trendnet.is og er rúmlega með alla putta á púlsinum þegar kemur að stíl og tísku. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Ellen Loftsdóttir stílisti og ritstjóri Favorite Magazine hefur unnið með stærstu merkjum heimsins á borð við Louis Vuitton og samstarf Virgil Abloh og Ikea svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by TANIA LIND (@tanialind) Tania Lind var áður búsett í London en mætti sjóðheit aftur á klakann og er núna markaðsstjóri NTC. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ragnarsson (@mundurr) Guðmundur Ragnarsson er fatahönnuðarnemi við Listaháskóla Íslands og með sérstaklega góðan fatasmekk. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró er einn vel klæddur kauði og er duglegur að deila á samfélagsmiðlum tísku, úr, snyrtivörur og góð ráð um heilsu. Hann heldur fylgjendum sínum á tánum hvað hann pantar næst frá Mr Porter. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Elísabet Gunnars er mörgum kunnug en hún hefur bloggað um tísku og hönnun í fjölda ára á Trendnet og er hvergi hætt. Hún veitir auðveldlega innblástur þar sem hún fer ávallt nýjar og spennandi leiðir í fatavali. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Ástrós Trausta sló rækilega í gegn í Allir Geta Dansað og hefur síðan þá sett inn hverja neglu mynd á eftir annarri. View this post on Instagram A post shared by Logi Thorvaldsson (@prettylogi) Logi Þorvaldsson er auðveldlega einn nettasti íslenski karlmaðurinn sem fer nákvæmlega sínar leiðir í fatavali. View this post on Instagram A post shared by IRENA (@irenasveins) Írena Sveins verslunarstjóri Húrra Reykjavík er alltaf fáranlega flott í klæðnaði.
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Íslensk hönnun, vintage flíkur og skrjáfandi jakki á Söngvakeppninni Það fór varla framhjá neinum að Söngvakeppnin var haldin hátíðleg á dögunum þar sem þær Ey systur fóru með sigur á hólmi mörgum til mikillar ánægju. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og þar sem ég var á staðnum nýtti ég tækifærið og fékk að gluggast í hverju keppendur klæddust. 21. mars 2022 13:31 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Íslensk hönnun, vintage flíkur og skrjáfandi jakki á Söngvakeppninni Það fór varla framhjá neinum að Söngvakeppnin var haldin hátíðleg á dögunum þar sem þær Ey systur fóru með sigur á hólmi mörgum til mikillar ánægju. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og þar sem ég var á staðnum nýtti ég tækifærið og fékk að gluggast í hverju keppendur klæddust. 21. mars 2022 13:31