Hátt verðskilti Orkunnar á Nesinu féll Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2022 12:52 Verðskiltið hafnaði á steyptum, lágum vegg. Iris Gústafsdóttir Stærðarinnar skilti Orkunnar við Austurströnd á Seltjarnarnesi, sem sýndi lítraverðið á bensíni og dísil, fór á hliðina í hvassviðrinu sem gekk yfir suðvesturhornið í fyrrinótt. Ólafur Þór Jóhannesson, forstjóri Skeljungs, segir að félagið hafi fengið ábendingu um málið snemma í gærmorgun. „Við brugðumst strax við í kjölfarið og er nú búið að fjarlægja skiltið.“ Hann segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á munum eða fólki þegar skiltin fauk. Reiknað sé með að nýtt verðskilti verði sett upp á næstunni. Iris Gústafsdóttir, íbúi á Seltjarnarnesi, náði myndum af skiltinu þar sem það lá á hliðinni eftir að hafa fokið um koll. Umræða um málið skapaðist í Facebook-hópnum Íbúar á Seltjarnarnesi. „Ótrúlega ósjarmerandi aðkoma inn í bæinn að vera með risastóra auglýsingalóð fyrir bensínstöð. Vonandi verður gert eitthvað að viti við þetta svæði og það byggt upp,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi. Aðrir eru á léttari nótum. „Skiltið hefur greinilega ekki verið byggt til að sýna svona hátt bensínverð,“ segir Bjarni Torfi en bensínverð hér á landi hefur hækkað verulega undanfarnar vikur eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Forstjóri Skeljungs segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á fólki eða munum.Iris Gústafsdóttir Búið er að fjarlægja skiltið.Iris Gústafsdóttir Iris Gústafsdóttir Seltjarnarnes Bensín og olía Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Ólafur Þór Jóhannesson, forstjóri Skeljungs, segir að félagið hafi fengið ábendingu um málið snemma í gærmorgun. „Við brugðumst strax við í kjölfarið og er nú búið að fjarlægja skiltið.“ Hann segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á munum eða fólki þegar skiltin fauk. Reiknað sé með að nýtt verðskilti verði sett upp á næstunni. Iris Gústafsdóttir, íbúi á Seltjarnarnesi, náði myndum af skiltinu þar sem það lá á hliðinni eftir að hafa fokið um koll. Umræða um málið skapaðist í Facebook-hópnum Íbúar á Seltjarnarnesi. „Ótrúlega ósjarmerandi aðkoma inn í bæinn að vera með risastóra auglýsingalóð fyrir bensínstöð. Vonandi verður gert eitthvað að viti við þetta svæði og það byggt upp,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi. Aðrir eru á léttari nótum. „Skiltið hefur greinilega ekki verið byggt til að sýna svona hátt bensínverð,“ segir Bjarni Torfi en bensínverð hér á landi hefur hækkað verulega undanfarnar vikur eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Forstjóri Skeljungs segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á fólki eða munum.Iris Gústafsdóttir Búið er að fjarlægja skiltið.Iris Gústafsdóttir Iris Gústafsdóttir
Seltjarnarnes Bensín og olía Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira