Lárus: Tekur á að spila gegn Ronny Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2022 23:30 Þórsarar tryggðu sér sigurinn í kvöld með góðum lokafjórðungi. Vísir/Bára Dröfn „Við spiluðum betri vörn og hittum úr sniðskotum,“ sagði Lárus Jónsson þegar hann var spurður að því hvað hans menn í Þór hefðu gert betur undir lokin í leiknum gegn Grindavík en góður lokafjórðungur gerði gæfumuninn fyrir heimamenn í kvöld. „Ég held það hafi verið einhver sex eða sjö sniðskot sem við brenndum af. Við vorum svolítið að flýta okkur, þegar við vorum komnir fimm stigum undir þá var eins og himinn og jörð væru að farast og við ætluðum að redda málunum aðeins of hratt. Flýttum okkur á hringinn og klúðruðum þessum skotum,“ sagði Lárus þegar Vísir ræddi við hann eftir leik í kvöld. Þórsarar voru undir lengi vel og það þrátt fyrir að Grindvíkingar hefðu á köflum verið afar mistækir í sókninni og tapað mörgum boltum. „Við náðum einhverjum auðveldum körfum útaf þessum töpuðu boltum. Vörnin var lek hjá okkur í fyrri hálfleik, við vorum að skilja Kidda (Kristin Pálsson) eftir því við vorum að hjálpa of mikið á sterku hliðinni.“ „Þetta voru grundvallarhlutir en mér finnst þetta góður karakter hjá okkur að klára leikinn. Við vorum að frákasta vel og fá tvöfaldan séns og svo náðum við góðum varnartakti í fjórða leikhluta. Það var erfitt fyrir þá að skora og þeir skoruðu svona einhverjar ævintýrakörfur.“ Ivan Aurrecoechea var að valda Þórsurum vandræðum lengi vel en menn Lárusar náðu að loka vel á hann í fjórða leikhlutanum. „Hann er frábær leikmaður og er rosalega sterkur. Það tekur á að spila á móti Ronny (Ronaldas Rutkauskas) þannig að einhvern tíman verður hann þreyttur,“ sagði Lárus að lokum. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Grindavík 93-88 | Góður endasprettur Þórsara tryggði þeim sigur í fyrsta leik Þór Þorlákshöfn er komið í 1-0 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík leiddi á löngum köflum en heimamenn sigu fram úr í lokafjórðungnum. 6. apríl 2022 22:31 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
„Ég held það hafi verið einhver sex eða sjö sniðskot sem við brenndum af. Við vorum svolítið að flýta okkur, þegar við vorum komnir fimm stigum undir þá var eins og himinn og jörð væru að farast og við ætluðum að redda málunum aðeins of hratt. Flýttum okkur á hringinn og klúðruðum þessum skotum,“ sagði Lárus þegar Vísir ræddi við hann eftir leik í kvöld. Þórsarar voru undir lengi vel og það þrátt fyrir að Grindvíkingar hefðu á köflum verið afar mistækir í sókninni og tapað mörgum boltum. „Við náðum einhverjum auðveldum körfum útaf þessum töpuðu boltum. Vörnin var lek hjá okkur í fyrri hálfleik, við vorum að skilja Kidda (Kristin Pálsson) eftir því við vorum að hjálpa of mikið á sterku hliðinni.“ „Þetta voru grundvallarhlutir en mér finnst þetta góður karakter hjá okkur að klára leikinn. Við vorum að frákasta vel og fá tvöfaldan séns og svo náðum við góðum varnartakti í fjórða leikhluta. Það var erfitt fyrir þá að skora og þeir skoruðu svona einhverjar ævintýrakörfur.“ Ivan Aurrecoechea var að valda Þórsurum vandræðum lengi vel en menn Lárusar náðu að loka vel á hann í fjórða leikhlutanum. „Hann er frábær leikmaður og er rosalega sterkur. Það tekur á að spila á móti Ronny (Ronaldas Rutkauskas) þannig að einhvern tíman verður hann þreyttur,“ sagði Lárus að lokum.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Grindavík 93-88 | Góður endasprettur Þórsara tryggði þeim sigur í fyrsta leik Þór Þorlákshöfn er komið í 1-0 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík leiddi á löngum köflum en heimamenn sigu fram úr í lokafjórðungnum. 6. apríl 2022 22:31 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Grindavík 93-88 | Góður endasprettur Þórsara tryggði þeim sigur í fyrsta leik Þór Þorlákshöfn er komið í 1-0 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík leiddi á löngum köflum en heimamenn sigu fram úr í lokafjórðungnum. 6. apríl 2022 22:31