Alvarlegt umferðarslys á Grindavíkurvegi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2022 15:09 Frá vettvangi slyssins síðdegis í dag. Gísli Reynisson Alvarlegt umferðarslys varð á Grindavíkurvegi nærri Seltjörn rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Einn var fluttur slasaður á slysadeild með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Umferð um veginn hefur verið lokað til Grindavíkur en opið er í hina áttina, frá Grindavík að Reykjanesbraut. Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja er talið að um þriggja bíla árekstur hafi verið að ræða. Fyrst hafi orðið árekstur tveggja fólksbíla og í framhaldinu hafi vöruflutningabíl verið ekið aftan á fólksbílana. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að þyrla Gæslunnar hafi verið á æfingu þegar slysið varð. Var ákveðið að fljúga með lækni sem var um borð á vettvang slyssins. Var hann skilinn þar eftir. Þrír sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja voru sendir á staðinn auk tækjabíls slökkviliðsins. Upplýsingar um líðan fólks liggja ekki fyrir. Samkvæmt heimildum fréttastofu var mikill fjöldi lögreglubíla á svæðinu um hálf fjögur leytið. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum á fimmta tímanum segir að tilkynning um slysið hafi borist klukkan 14:30. Fjölmennt lið viðbragðsaðila hafi farið á vettvang og einn fluttur slasaður af vettvangi. Frekari upplýsingar sé ekki hægt að veita. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:25. Samgönguslys Grindavík Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Jós í Kvikmyndasjóð og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja er talið að um þriggja bíla árekstur hafi verið að ræða. Fyrst hafi orðið árekstur tveggja fólksbíla og í framhaldinu hafi vöruflutningabíl verið ekið aftan á fólksbílana. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að þyrla Gæslunnar hafi verið á æfingu þegar slysið varð. Var ákveðið að fljúga með lækni sem var um borð á vettvang slyssins. Var hann skilinn þar eftir. Þrír sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja voru sendir á staðinn auk tækjabíls slökkviliðsins. Upplýsingar um líðan fólks liggja ekki fyrir. Samkvæmt heimildum fréttastofu var mikill fjöldi lögreglubíla á svæðinu um hálf fjögur leytið. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum á fimmta tímanum segir að tilkynning um slysið hafi borist klukkan 14:30. Fjölmennt lið viðbragðsaðila hafi farið á vettvang og einn fluttur slasaður af vettvangi. Frekari upplýsingar sé ekki hægt að veita. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:25.
Samgönguslys Grindavík Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Jós í Kvikmyndasjóð og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Sjá meira