Aldrei fleiri aðfluttir Íslendingar umfram brottflutta Eiður Þór Árnason skrifar 5. apríl 2022 10:21 Af þeim 1.569 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2021 fóru 813 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs Getty/HAGENS WORLD PHOTOGRAPHY Fleiri fluttust til Íslands en frá landinu á árinu 2021 eða 4.920. Flutningsjöfnuður eykst nokkuð frá árinu 2020 þegar aðfluttir umfram brottflutta voru 2.435. Flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara aldrei verið hærri en alls fluttu 828 fleiri íslenskir ríkisborgarar til landsins en frá því á seinasta ári. Talan var 557 árið 2020. Í fyrsta sinn á þessari öld er flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara jákvæður tvö ár í röð en þetta gerðist síðast árin 1999 og 2000. Þetta kemur fram í nýjum flutningstölum Hagstofu Íslands. Alls fluttust 10.944 til Íslands í fyrra samanborið við 10.429 árið 2020. Alls fluttust 6.024 manns frá landinu á síðasta ári samanborið við 7.994 árið 2020. Ef einungis er litið til erlendra ríkisborgara var flutningsjöfnuður 4.092 manns sem er mikil hækkun miðað við síðasta ár en þó nokkuð lægra en árin þar á undan, að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar. Af þeim 1.569 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2021 fóru 813 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs. Flestir fluttu til Svíþjóðar, eða 367, en næst flestir til Danmerkur eða 238. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu einnig frá þessum löndum eða 1.600 af 2.397. Flestir komu frá Danmörku eða alls 729. Á sama tíma fluttust flestir erlendir ríkisborgarar til Póllands í fyrra eða 1.582 af 4.455. 1.926 af 8.547 aðfluttum erlendum ríkisborgurum komu þaðan á síðasta ári. Fjölmennasti hópur aðfluttra og brottfluttra árið 2021 var á aldursbilinu 20 til 29 ára, líkt og síðustu ár. Rúmlega 36% brottfluttra var á þessum aldri og rúmlega 39% aðfluttra. Tölur Hagstofunnar byggja á upplýsingum um breytingar á lögheimili í íbúaskrá Þjóðskrár. Búferlaflutningar eru gerðir upp á grundvelli skráningardags í Þjóðskrá en ekki ekki eftir því hvenær flutningur átti sér stað. Íslendingar erlendis Innflytjendamál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Í fyrsta sinn á þessari öld er flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara jákvæður tvö ár í röð en þetta gerðist síðast árin 1999 og 2000. Þetta kemur fram í nýjum flutningstölum Hagstofu Íslands. Alls fluttust 10.944 til Íslands í fyrra samanborið við 10.429 árið 2020. Alls fluttust 6.024 manns frá landinu á síðasta ári samanborið við 7.994 árið 2020. Ef einungis er litið til erlendra ríkisborgara var flutningsjöfnuður 4.092 manns sem er mikil hækkun miðað við síðasta ár en þó nokkuð lægra en árin þar á undan, að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar. Af þeim 1.569 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2021 fóru 813 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs. Flestir fluttu til Svíþjóðar, eða 367, en næst flestir til Danmerkur eða 238. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu einnig frá þessum löndum eða 1.600 af 2.397. Flestir komu frá Danmörku eða alls 729. Á sama tíma fluttust flestir erlendir ríkisborgarar til Póllands í fyrra eða 1.582 af 4.455. 1.926 af 8.547 aðfluttum erlendum ríkisborgurum komu þaðan á síðasta ári. Fjölmennasti hópur aðfluttra og brottfluttra árið 2021 var á aldursbilinu 20 til 29 ára, líkt og síðustu ár. Rúmlega 36% brottfluttra var á þessum aldri og rúmlega 39% aðfluttra. Tölur Hagstofunnar byggja á upplýsingum um breytingar á lögheimili í íbúaskrá Þjóðskrár. Búferlaflutningar eru gerðir upp á grundvelli skráningardags í Þjóðskrá en ekki ekki eftir því hvenær flutningur átti sér stað.
Íslendingar erlendis Innflytjendamál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent